100 milljóna húsið sem Gunnar Nelson vill kaupa 1. desember 2014 14:00 Húsið er 358 fermetrar og er metið á 95 milljónir. Vísir/GVA Bardagakappinn Gunnar Nelson og hans heittelskaða, listakonan Auður Ómarsdóttir, hafa gert tilboð í 358 fermetra hús sem stendur við Kleifarveg 6 ofan við Laugardalinn í Reykjavík. Húsið er metið á tæpar 95 milljónir króna og ætti að fara vel um skötuhjúin á þessum fallega stað í höfuðborginni. Ragnar Arnalds, sem gegndi embætti menntamála- og samgönguráðherra á árunum 1978 til 1979 og embætti fjármálaráðherra á árunum 1980 til 1983, býr í dag í húsinu. Ef allt gengur að óskum og Gunnar og Auður festa kaup á eigninni ætlar Ragnar að flytja í Kópavog ásamt eiginkonu sinni. „Maður er að minnka við sig eins og gengur,“ segir Ragnar í samtali við Vísi. Honum lýst vel á nýja íbúa hússins gangi allt eftir sem vonir standi til. Kleifarvegur er vinsæl gata og ef eignin á númer 6 verður Gunnars og Auðar munu nágrannar þeirra verða ekki ómerkari menn en Björn Zoëga, fyrrverandi forstjóri Landspítalans og nú forstjóri Nextcode, og Magnús Jóhannesson, fyrrverandi ráðuneytisstjóri og framkvæmdastjóri Norðurskautsráðsins. Einbýlishúsið að Kleifarvegi 6 var byggt árið 1967 og stutt er í alla þjónustu í Laugardalnum, ekki síst Fjölskyldu- og húsdýragarðinn sem frumburður Gunnars og Auðar, Stígur Týr, gæti skemmt sér dægrin löng í en hann kom í heiminn síðasta sumar. Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Drengurinn skal heita Ezra Lífið „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Lífið Fleiri fréttir Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Sjá meira
Bardagakappinn Gunnar Nelson og hans heittelskaða, listakonan Auður Ómarsdóttir, hafa gert tilboð í 358 fermetra hús sem stendur við Kleifarveg 6 ofan við Laugardalinn í Reykjavík. Húsið er metið á tæpar 95 milljónir króna og ætti að fara vel um skötuhjúin á þessum fallega stað í höfuðborginni. Ragnar Arnalds, sem gegndi embætti menntamála- og samgönguráðherra á árunum 1978 til 1979 og embætti fjármálaráðherra á árunum 1980 til 1983, býr í dag í húsinu. Ef allt gengur að óskum og Gunnar og Auður festa kaup á eigninni ætlar Ragnar að flytja í Kópavog ásamt eiginkonu sinni. „Maður er að minnka við sig eins og gengur,“ segir Ragnar í samtali við Vísi. Honum lýst vel á nýja íbúa hússins gangi allt eftir sem vonir standi til. Kleifarvegur er vinsæl gata og ef eignin á númer 6 verður Gunnars og Auðar munu nágrannar þeirra verða ekki ómerkari menn en Björn Zoëga, fyrrverandi forstjóri Landspítalans og nú forstjóri Nextcode, og Magnús Jóhannesson, fyrrverandi ráðuneytisstjóri og framkvæmdastjóri Norðurskautsráðsins. Einbýlishúsið að Kleifarvegi 6 var byggt árið 1967 og stutt er í alla þjónustu í Laugardalnum, ekki síst Fjölskyldu- og húsdýragarðinn sem frumburður Gunnars og Auðar, Stígur Týr, gæti skemmt sér dægrin löng í en hann kom í heiminn síðasta sumar.
Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Drengurinn skal heita Ezra Lífið „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Lífið Fleiri fréttir Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Sjá meira