Elsa Sæný besti þjálfarinn í karladeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. desember 2014 20:00 Elsa Sæný Valgeirsdóttir. Vísir/Daníel Elsa Sæný Valgeirsdóttir var bæði kosin besti þjálfari fyrri hluta Mizuno-deildar karla í blaki sem og í úrvalslið fyrri hluta Mizuno-deildar kvenna. HK vann fjögur af sjö verðlaunum í boði í Mizuno-deild karla því auk þjálfarans voru þeir Fannar Grétarsson, Lúðvík Már Matthíasson og Stefán Gunnar Þorsteinsson einnig valdir í úrvalsliðið. Afturelding vann fjögur af sjö verðlaunum í Mizuno-deild kvenna en liðið átti 67 prósent leikmanna í úrvalsliðinu. Elsa Sæný Valgeirsdóttir spilar með Stjörnunni og hún ásamt Fríðu Sigurðardóttur úr HK voru þær einu sem komust í liðið sem spila ekki með Mosfellsliðinu. Blaksamband Íslands veitti nú í fyrsta sinn viðurkenningu til þeirra leikmanna sem skarað hafa framúr í Mizunodeildunum í fyrri umferð Íslandsmótsins. Um er að ræða lið sem samanstendur af leikmönnum úr öllum stöðum á vellinum en þjálfarar og leikmenn skila inn atkvæðaseðlum um valið.MIZUNO lið fyrri umferðar karla: Þjálfari: Elsa Sæný Valgeirsdóttir, HK Kantur: Róbert Karl Hlöðversson, Stjörnunni Miðja: Fannar Grétarsson, HK Uppspilari: Lúðvík Már Matthíasson, HK Díó: Piotr Kempisty, KA Móttaka: Emil Gunnarsson, Stjörnunni Frelsingi: Stefán Gunnar Þorsteinsson, HKMIZUNO lið fyrri umferðar kvenna: Þjálfari: Matthías Haraldsson, Þrótti Nes Kantur: Elsa Sæný Valgeirsdóttir, Stjörnunni Miðja: Fríða Sigurðardóttir, HK Uppspilari: Miglena Apostolova, Aftureldingu Díó: Thelma Dögg Grétarsdóttir, Aftureldingu Móttaka: Zaharina Filipova, Aftureldingu Frelsingi: Alda Ólína Arnarsdóttir, Aftureldingu Íþróttir Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hættur með landsliðið Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Sjá meira
Elsa Sæný Valgeirsdóttir var bæði kosin besti þjálfari fyrri hluta Mizuno-deildar karla í blaki sem og í úrvalslið fyrri hluta Mizuno-deildar kvenna. HK vann fjögur af sjö verðlaunum í boði í Mizuno-deild karla því auk þjálfarans voru þeir Fannar Grétarsson, Lúðvík Már Matthíasson og Stefán Gunnar Þorsteinsson einnig valdir í úrvalsliðið. Afturelding vann fjögur af sjö verðlaunum í Mizuno-deild kvenna en liðið átti 67 prósent leikmanna í úrvalsliðinu. Elsa Sæný Valgeirsdóttir spilar með Stjörnunni og hún ásamt Fríðu Sigurðardóttur úr HK voru þær einu sem komust í liðið sem spila ekki með Mosfellsliðinu. Blaksamband Íslands veitti nú í fyrsta sinn viðurkenningu til þeirra leikmanna sem skarað hafa framúr í Mizunodeildunum í fyrri umferð Íslandsmótsins. Um er að ræða lið sem samanstendur af leikmönnum úr öllum stöðum á vellinum en þjálfarar og leikmenn skila inn atkvæðaseðlum um valið.MIZUNO lið fyrri umferðar karla: Þjálfari: Elsa Sæný Valgeirsdóttir, HK Kantur: Róbert Karl Hlöðversson, Stjörnunni Miðja: Fannar Grétarsson, HK Uppspilari: Lúðvík Már Matthíasson, HK Díó: Piotr Kempisty, KA Móttaka: Emil Gunnarsson, Stjörnunni Frelsingi: Stefán Gunnar Þorsteinsson, HKMIZUNO lið fyrri umferðar kvenna: Þjálfari: Matthías Haraldsson, Þrótti Nes Kantur: Elsa Sæný Valgeirsdóttir, Stjörnunni Miðja: Fríða Sigurðardóttir, HK Uppspilari: Miglena Apostolova, Aftureldingu Díó: Thelma Dögg Grétarsdóttir, Aftureldingu Móttaka: Zaharina Filipova, Aftureldingu Frelsingi: Alda Ólína Arnarsdóttir, Aftureldingu
Íþróttir Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hættur með landsliðið Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Sjá meira