„Ég gerði svolítið hræðilega rangt fyrir fjörutíu árum“ Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 17. desember 2014 18:00 Stephen rýfur þögnina. vísir/getty Leikarinn Stephen Collins hefur sent tímaritinu People langa yfirlýsingu sem birtist í heild sinni í tímaritinu næsta föstudag. Hann hefur ekki látið í sér heyra í margar vikur, eða síðan fréttasíðan TMZ setti upptöku í loftið þar sem Stephen heyrðist játa misnotkun á ungum stúlkum. Stephen segir í yfirlýsingunni að fórnarlömbin hafi verið þrjú á árunum 1973 til 1994 en bætir við að hann hafi ekki fundið fyrir þrá til að endurtaka leikinn síðustu tuttugu ár. „Ég gerði svolítið hræðilega rangt fyrir fjörutíu árum sem ég sé mjög mikið eftir. Ég hef reynt að bæta fyrir það síðan. Ég hef ákveðið að tala um þetta opinberlega því fyrir tveimur mánuðum settu ýmsar fréttaveitur upptöku í loftið sem fyrrverandi eiginkona mín, Faye Grant, gerði og var tekin upp í hjónabandsráðgjöf í janúar árið 2012. Var tíminn tekinn upp án vitundar og samþykkis hjónabandsráðgjafans eða míns,“ skrifar Stephen. Hann ætlar að setjast niður með Katie Couric á föstudaginn í þættinum 20/20 á ABC og ræða yfirlýsinguna frekar. Tengdar fréttir "Stephen er góður maður að mínu mati“ Leikkonan Catherine Hicks tjáir sig um játningu leikarans Stephens Collins. 8. október 2014 23:45 Eiginkonan hefur ítrekað reynt að kúga út úr honum fé Lögfræðingur Stephens Collins rýfur þögnina. 8. október 2014 16:30 Klipptur út úr Scandal vegna játningar um barnaníð "Við staðfestum að við setjum ekkert efni í loftið með Stephen Collins.“ 9. október 2014 19:00 Missir hlutverk í Ted 2 í skugga játningar um barnaníð "Ég hef oft hvatt Stephen til að leita sér meðferðar við barnagirnd,“ segir Faye Grant, eiginkona Stephens Collins. 8. október 2014 11:30 Viðurkennir að hafa misnotað ungar stúlkur „Það var ein stund þar sem ég snerti hönd hennar og setti hönd hennar á getnaðarlim minn,“ segir leikarinn Stephen Collins. 7. október 2014 12:51 Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Fleiri fréttir Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Sjá meira
Leikarinn Stephen Collins hefur sent tímaritinu People langa yfirlýsingu sem birtist í heild sinni í tímaritinu næsta föstudag. Hann hefur ekki látið í sér heyra í margar vikur, eða síðan fréttasíðan TMZ setti upptöku í loftið þar sem Stephen heyrðist játa misnotkun á ungum stúlkum. Stephen segir í yfirlýsingunni að fórnarlömbin hafi verið þrjú á árunum 1973 til 1994 en bætir við að hann hafi ekki fundið fyrir þrá til að endurtaka leikinn síðustu tuttugu ár. „Ég gerði svolítið hræðilega rangt fyrir fjörutíu árum sem ég sé mjög mikið eftir. Ég hef reynt að bæta fyrir það síðan. Ég hef ákveðið að tala um þetta opinberlega því fyrir tveimur mánuðum settu ýmsar fréttaveitur upptöku í loftið sem fyrrverandi eiginkona mín, Faye Grant, gerði og var tekin upp í hjónabandsráðgjöf í janúar árið 2012. Var tíminn tekinn upp án vitundar og samþykkis hjónabandsráðgjafans eða míns,“ skrifar Stephen. Hann ætlar að setjast niður með Katie Couric á föstudaginn í þættinum 20/20 á ABC og ræða yfirlýsinguna frekar.
Tengdar fréttir "Stephen er góður maður að mínu mati“ Leikkonan Catherine Hicks tjáir sig um játningu leikarans Stephens Collins. 8. október 2014 23:45 Eiginkonan hefur ítrekað reynt að kúga út úr honum fé Lögfræðingur Stephens Collins rýfur þögnina. 8. október 2014 16:30 Klipptur út úr Scandal vegna játningar um barnaníð "Við staðfestum að við setjum ekkert efni í loftið með Stephen Collins.“ 9. október 2014 19:00 Missir hlutverk í Ted 2 í skugga játningar um barnaníð "Ég hef oft hvatt Stephen til að leita sér meðferðar við barnagirnd,“ segir Faye Grant, eiginkona Stephens Collins. 8. október 2014 11:30 Viðurkennir að hafa misnotað ungar stúlkur „Það var ein stund þar sem ég snerti hönd hennar og setti hönd hennar á getnaðarlim minn,“ segir leikarinn Stephen Collins. 7. október 2014 12:51 Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Fleiri fréttir Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Sjá meira
"Stephen er góður maður að mínu mati“ Leikkonan Catherine Hicks tjáir sig um játningu leikarans Stephens Collins. 8. október 2014 23:45
Eiginkonan hefur ítrekað reynt að kúga út úr honum fé Lögfræðingur Stephens Collins rýfur þögnina. 8. október 2014 16:30
Klipptur út úr Scandal vegna játningar um barnaníð "Við staðfestum að við setjum ekkert efni í loftið með Stephen Collins.“ 9. október 2014 19:00
Missir hlutverk í Ted 2 í skugga játningar um barnaníð "Ég hef oft hvatt Stephen til að leita sér meðferðar við barnagirnd,“ segir Faye Grant, eiginkona Stephens Collins. 8. október 2014 11:30
Viðurkennir að hafa misnotað ungar stúlkur „Það var ein stund þar sem ég snerti hönd hennar og setti hönd hennar á getnaðarlim minn,“ segir leikarinn Stephen Collins. 7. október 2014 12:51