Bílaþjófnaður seinkar tökum á nýju James Bond myndinni Finnur Thorlacius skrifar 10. desember 2014 11:19 Kannski var bílþjófanðurinn þessu líkur? Níu lúxusbílum, sem nota átti við tökur á nýju James Bond myndinni, var stolið úr vörugeymslu í Þýskalandi. Þjófnaðurinn hefur tafið tökur á myndinni, sem nú standa yfir. Fimm Range Rover Sport bílar eru á meðal stolnu bílanna og hafði þessum bílum öllum verið breytt vegna myndarinnar. Virði stolnu bílanna er 133 milljónir króna. Þýska lögreglan hefur engar ábendingar um hvarf bílanna en rannsakar nú þjófnaðinn. Nota átti bílana við tökur í Ölpunum í Spectre myndinni nýju. Tökur fara einnig fram í Róm, London, Mexico City og í eyðimörkum Marokkó. Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Innlent
Níu lúxusbílum, sem nota átti við tökur á nýju James Bond myndinni, var stolið úr vörugeymslu í Þýskalandi. Þjófnaðurinn hefur tafið tökur á myndinni, sem nú standa yfir. Fimm Range Rover Sport bílar eru á meðal stolnu bílanna og hafði þessum bílum öllum verið breytt vegna myndarinnar. Virði stolnu bílanna er 133 milljónir króna. Þýska lögreglan hefur engar ábendingar um hvarf bílanna en rannsakar nú þjófnaðinn. Nota átti bílana við tökur í Ölpunum í Spectre myndinni nýju. Tökur fara einnig fram í Róm, London, Mexico City og í eyðimörkum Marokkó.
Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Innlent