Dagurinn sem sitjandinn á Kim Kardashian rústaði internetinu Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 13. nóvember 2014 21:00 Það logaði allt á vefnum í gær þegar tímaritið Paper afhjúpaði nýjustu forsíðu sína. Á henni er mynd af raunveruleikastjörnunni Kim Kardashian þar sem hún berar sinn fræga bossa. Forsíða Paper er langt frá því að vera fyrsta tímaritsforsíðan sem skekur heiminn. Lífið fór á stúfana og rifjaði upp nokkrar eftirminnilegar forsíður.Hér sé rass Forsíða Paper gerði allt vitlaust í gær. Sautján ára og sexí Söngkonan Britney Spears var aðeins sautján ára þegar hún prýddi forsíðu Rolling Stone árið 1999. Britney var á hátindi ferilsins en mörgum fannst forsíðumyndin of kynþokkafull.Átti að minna á minnisvarða Ljósmyndarinn Platon á heiðurinn af þessari mynd af Bill Clinton, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, sem birtist á forsíðu Esquire í desember árið 2000. Myndin var tekin á litlu hótelherbergi í Princeton og átti að minna á Lincoln-minnisvarðann en í staðinn var hún túlkuð á kynferðislegan hátt í ljósi Lewinsky-hneykslisins.Frumkvöðull Leikkonan Demi Moore var fyrsta ólétta konan sem sat nakin fyrir á forsíðu tímarits þegar hún prýddi forsíðu Vanity Fair árið 1991. Margir hafa reynt að endurgera þessa forsíðu síðan þá. Bönnuð í sjö löndum Mörgum fannst nóg um þegar söngkonan Azealia Banks var á forsíðu Dazed and Confused í september árið 2012 að reykja smokk. Forsíðan var bönnuð í sjö löndum.Kann að ergja fólk Rapparinn Kanye West, eiginmaður Kim Kardashian, brá sér í líki Jesú á forsíðu Rolling Stone árið 2006 og að sjálfsögðu ergði það marga.Sögufræg mynd Ljósmyndarinn Ann Leibovitz tók forsíðumyndina af John Lennon og Yoko Ono fyrir Rolling Stone nokkrum klukkustundum áður en hann var skotinn árið 1980. Tæplega tveimur mánuðum síðar var myndin notuð í hefti sem minntist Bítilsins.Stríð og friður Boxarinn Muhammad Ali sat fyrir á forsíðumynd Esquire árið 1968 og átti myndin að túlka það að Muhammad neitaði að berjast í Víetnamstríðinu.Jókerinn og Madoff Fjárglæframaðurinn Bernie Madoff var sýndur sem Jókerinn úr Batman á forsíðu New York Magazine árið 2009.Fyrirsögn óþörf Díana prinsessa prýddi forsíðu tímaritsins People þann 15. september árið 1997, rétt rúmum tveimur vikum eftir andlát sitt. Er þetta annað mest selda eintak People í sögu ritsins.Umdeild fjölskylda Jackson-fjölskyldan hefur löngum verið á milli tannanna á fólki en þegar Janet Jackson var ber að ofan á forsíðu Rolling Stone árið 1993 varð allt vitlaust.Já, ég er lessa Margir voru búnir að velta því fyrir sér hvort spéfuglinn Ellen DeGeneres væri samkynhneigð þegar þáttur hennar, Ellen, sló í gegn um miðjan tíunda áratug síðustu aldar. Þegar hún kom út úr skápnum á forsíðu Time árið 1997 setti það feril hennar í uppnám og fékk hún lítið að gera næstu þrjú árin. Tengdar fréttir Segir Kim Kardashian hafa fótósjoppað rassinn Leikarinn Dane Cook gerir grín að forsíðunni frægu. 12. nóvember 2014 18:30 Berar frægasta rass í heimi á forsíðu Paper Margir telja að þessi mynd af Kim Kardashian eigi eftir að leggja internetið í rúst í dag. 12. nóvember 2014 08:54 Berar ekki bara bossann: Allsber inni í blaðinu Kim Kardashian-málið vindur upp á sig. 13. nóvember 2014 09:29 Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Fleiri fréttir Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Sjá meira
Það logaði allt á vefnum í gær þegar tímaritið Paper afhjúpaði nýjustu forsíðu sína. Á henni er mynd af raunveruleikastjörnunni Kim Kardashian þar sem hún berar sinn fræga bossa. Forsíða Paper er langt frá því að vera fyrsta tímaritsforsíðan sem skekur heiminn. Lífið fór á stúfana og rifjaði upp nokkrar eftirminnilegar forsíður.Hér sé rass Forsíða Paper gerði allt vitlaust í gær. Sautján ára og sexí Söngkonan Britney Spears var aðeins sautján ára þegar hún prýddi forsíðu Rolling Stone árið 1999. Britney var á hátindi ferilsins en mörgum fannst forsíðumyndin of kynþokkafull.Átti að minna á minnisvarða Ljósmyndarinn Platon á heiðurinn af þessari mynd af Bill Clinton, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, sem birtist á forsíðu Esquire í desember árið 2000. Myndin var tekin á litlu hótelherbergi í Princeton og átti að minna á Lincoln-minnisvarðann en í staðinn var hún túlkuð á kynferðislegan hátt í ljósi Lewinsky-hneykslisins.Frumkvöðull Leikkonan Demi Moore var fyrsta ólétta konan sem sat nakin fyrir á forsíðu tímarits þegar hún prýddi forsíðu Vanity Fair árið 1991. Margir hafa reynt að endurgera þessa forsíðu síðan þá. Bönnuð í sjö löndum Mörgum fannst nóg um þegar söngkonan Azealia Banks var á forsíðu Dazed and Confused í september árið 2012 að reykja smokk. Forsíðan var bönnuð í sjö löndum.Kann að ergja fólk Rapparinn Kanye West, eiginmaður Kim Kardashian, brá sér í líki Jesú á forsíðu Rolling Stone árið 2006 og að sjálfsögðu ergði það marga.Sögufræg mynd Ljósmyndarinn Ann Leibovitz tók forsíðumyndina af John Lennon og Yoko Ono fyrir Rolling Stone nokkrum klukkustundum áður en hann var skotinn árið 1980. Tæplega tveimur mánuðum síðar var myndin notuð í hefti sem minntist Bítilsins.Stríð og friður Boxarinn Muhammad Ali sat fyrir á forsíðumynd Esquire árið 1968 og átti myndin að túlka það að Muhammad neitaði að berjast í Víetnamstríðinu.Jókerinn og Madoff Fjárglæframaðurinn Bernie Madoff var sýndur sem Jókerinn úr Batman á forsíðu New York Magazine árið 2009.Fyrirsögn óþörf Díana prinsessa prýddi forsíðu tímaritsins People þann 15. september árið 1997, rétt rúmum tveimur vikum eftir andlát sitt. Er þetta annað mest selda eintak People í sögu ritsins.Umdeild fjölskylda Jackson-fjölskyldan hefur löngum verið á milli tannanna á fólki en þegar Janet Jackson var ber að ofan á forsíðu Rolling Stone árið 1993 varð allt vitlaust.Já, ég er lessa Margir voru búnir að velta því fyrir sér hvort spéfuglinn Ellen DeGeneres væri samkynhneigð þegar þáttur hennar, Ellen, sló í gegn um miðjan tíunda áratug síðustu aldar. Þegar hún kom út úr skápnum á forsíðu Time árið 1997 setti það feril hennar í uppnám og fékk hún lítið að gera næstu þrjú árin.
Tengdar fréttir Segir Kim Kardashian hafa fótósjoppað rassinn Leikarinn Dane Cook gerir grín að forsíðunni frægu. 12. nóvember 2014 18:30 Berar frægasta rass í heimi á forsíðu Paper Margir telja að þessi mynd af Kim Kardashian eigi eftir að leggja internetið í rúst í dag. 12. nóvember 2014 08:54 Berar ekki bara bossann: Allsber inni í blaðinu Kim Kardashian-málið vindur upp á sig. 13. nóvember 2014 09:29 Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Fleiri fréttir Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Sjá meira
Segir Kim Kardashian hafa fótósjoppað rassinn Leikarinn Dane Cook gerir grín að forsíðunni frægu. 12. nóvember 2014 18:30
Berar frægasta rass í heimi á forsíðu Paper Margir telja að þessi mynd af Kim Kardashian eigi eftir að leggja internetið í rúst í dag. 12. nóvember 2014 08:54
Berar ekki bara bossann: Allsber inni í blaðinu Kim Kardashian-málið vindur upp á sig. 13. nóvember 2014 09:29