Náttúrulegt meðal við sumarkvefinu Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 20. júlí 2014 11:00 Vísir/Getty Það er fátt leiðinlegra en að liggja heima undir sæng með hálsbólgu og kvef í sumarfríinu. Það er því miður þó raunin að kvefpestir ganga líka á sumrin og þá er gott að geta gripið til góðra ráða til þess að hressa sig við. Hér koma tvær uppskriftir úr hollum og náttúrulegum hráefnum sem hjálpa til við að losna við sumarkvefið.Hálsbólgusýróp1/4 tsk af cayenne pipar 1 tsk lífrænt eplaedik 2 msk vatn 1 msk lífrænt hunangHeitur engiferdrykkur 1 bolli heitt vatn 1/2 sítróna kreist út í 1 lítill biti af engifer rifinn út í með rifjárni 1 msk lífrænt hunang Heilsa Mest lesið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira
Það er fátt leiðinlegra en að liggja heima undir sæng með hálsbólgu og kvef í sumarfríinu. Það er því miður þó raunin að kvefpestir ganga líka á sumrin og þá er gott að geta gripið til góðra ráða til þess að hressa sig við. Hér koma tvær uppskriftir úr hollum og náttúrulegum hráefnum sem hjálpa til við að losna við sumarkvefið.Hálsbólgusýróp1/4 tsk af cayenne pipar 1 tsk lífrænt eplaedik 2 msk vatn 1 msk lífrænt hunangHeitur engiferdrykkur 1 bolli heitt vatn 1/2 sítróna kreist út í 1 lítill biti af engifer rifinn út í með rifjárni 1 msk lífrænt hunang
Heilsa Mest lesið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira