Tölfræði ástarsambands sigga dögg skrifar 17. nóvember 2014 11:00 Tölfræði fimm ára sambands Mynd/Skjáskot Hefur þú einhver tíma velt fyrir þér tölfræði sambands þíns? Hversu marga sleika þið hafið farið í, farið oft í bíó, rifist eða fengið margar fullnægingar? Það hefur breski tónlistarmaðurinn Mark Wilkinson gert og hann gerði gott betur og bjó til myndband um það. Þetta er ótrúlega skemmtileg upptalning á þeirra persónulegu tölfræði en eitt sem má hafa sérstaklega gaman af er tölfræðin um fullnægingarnar. Þau hafa verið saman í 1825 daga og fengið á þeim tíma 1962 fullnægingar. Ætla má að það þessi tölfræði eigi við um þau bæði. Eða ekki. Þessi útfærsla á sambandi gæti verið góð hugmynd fyrir metnaðarfullt par sem boðskort í brúðkaupið sitt. Heilsa Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf
Hefur þú einhver tíma velt fyrir þér tölfræði sambands þíns? Hversu marga sleika þið hafið farið í, farið oft í bíó, rifist eða fengið margar fullnægingar? Það hefur breski tónlistarmaðurinn Mark Wilkinson gert og hann gerði gott betur og bjó til myndband um það. Þetta er ótrúlega skemmtileg upptalning á þeirra persónulegu tölfræði en eitt sem má hafa sérstaklega gaman af er tölfræðin um fullnægingarnar. Þau hafa verið saman í 1825 daga og fengið á þeim tíma 1962 fullnægingar. Ætla má að það þessi tölfræði eigi við um þau bæði. Eða ekki. Þessi útfærsla á sambandi gæti verið góð hugmynd fyrir metnaðarfullt par sem boðskort í brúðkaupið sitt.
Heilsa Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf