Lífið

Slær "að því er virðist“ í gegn

Atli Ísleifsson skrifar
Noah segist í viðtalinu aldrei áður hafa verið í beinni sjónvarpsútsendingu.
Noah segist í viðtalinu aldrei áður hafa verið í beinni sjónvarpsútsendingu.
Noah Ritter, fimm ára bandarískur strákur, hefur slegið í gegn eftir að viðtal sem tekið var við hann í skemmtigarði í Wayne-sýslu var birt á YouTube.

Sjónvarpskona spyr Noah hvernig hafi verið í einu tækjanna í skemmtigarðinum og svarar hann því til að það hafi verið frábært. Í kjölfarið fer hann svo að tala um að þetta sé í fyrsta sinn sem hann er í beinni sjónvarpsútsendingu, að hann horfi almennt ekki mikið á fréttir og sitthvað fleira. Sjón er hins vegar sögu ríkari.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.