Karólína aftur heim í Gróttu eins og Anna Úrsúla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. ágúst 2014 23:15 Karólína Bæhrenz. Mynd/Handknattleiksdeild Gróttu Karólína Bæhrenz er komin aftur heim í handboltanum en hún skrifaði undir samning við Handknattleiksdeild Gróttu og mun spila með liðinu í Olísdeild kvenna í vetur. Þetta kemur fram í Fréttatilkynningu frá Gróttu. Karólína er uppalin í Gróttu en hefur spilað með Val undanfarin fimm tímabil og varð Íslandsmeistari í fjórða sinn með Hlíðarendaliðinu í vor auk þess að vinna þrjá bikarmeistaratitla. „Karólína ólst upp í yngri flokka starfi Gróttu og það hefur verið gaman að fylgjast með vexti hennar undanfarin ár sem leikmaður í Val. Það eru miklar gleðifréttir að fá hana aftur til okkar í Gróttu. Hún kemur klárlega til með að styrkja hópinn mikið," segir Kári Garðarsson þjálfari Gróttuliðsins, í Fréttatilkynningu frá Gróttu í kvöld. Karólína Bæhrenz er annar leikmaður Íslandsmeistara Vals sem snýr aftur heim í Gróttu en áður hafði Anna Úrsúla Guðmundsdóttir samið við sitt uppeldisfélag. Þetta voru lykilmenn hjá Val sem vann tvöfalt síðasta vetur. „Stjórn Handknattleiksdeildar Gróttu er virkilega ánægð með að ná samkomulagi við Karólínu. Mikill metnaður er innan félagsins og er markmiðið að ná lengra en í fyrra þegar liðið endaði í 5.sæti deildarinnar, komst í undanúrslit Íslandsmótsins og undanúrslit bikarkeppninnar. Síðast en ekki síst komst liðið í úrslitaleik deildarbikarsins. Með komu Karólínu og þeirra leikmanna sem snúa til baka eftir meiðsli og barnsburð teljum við okkur geta haldið áfram í þeirri toppbaráttu sem liðið var í seinasta vetur," segir í Fréttatilkynningunni frá Gróttu.Karólína Bæhrenz og Kári Garðarsson þjálfari Gróttuliðsins.Mynd/Handknattleiksdeild Gróttu Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Anna Úrsúla aftur á heimaslóðir Línumaðurinn sterki í raðir Gróttu á Seltjarnarnesi. 2. júlí 2014 11:12 Er ekkert að pæla í handboltanum "Ég er bara að skoða mín mál, það er ekkert ákveðið. Ég er búin að standa í flutningum undanfarnar vikur og ég hef ekkert pælt í handboltanum,“ sagði Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, leikmaður Vals, þegar Vísir heyrði í henni. 19. júní 2014 13:00 Anna Úrsúla dregur sig úr landsliðshópnum Verður ekki með í síðustu leikjum undankeppninnar vegna meiðsla í hné. 6. júní 2014 11:07 Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Sjá meira
Karólína Bæhrenz er komin aftur heim í handboltanum en hún skrifaði undir samning við Handknattleiksdeild Gróttu og mun spila með liðinu í Olísdeild kvenna í vetur. Þetta kemur fram í Fréttatilkynningu frá Gróttu. Karólína er uppalin í Gróttu en hefur spilað með Val undanfarin fimm tímabil og varð Íslandsmeistari í fjórða sinn með Hlíðarendaliðinu í vor auk þess að vinna þrjá bikarmeistaratitla. „Karólína ólst upp í yngri flokka starfi Gróttu og það hefur verið gaman að fylgjast með vexti hennar undanfarin ár sem leikmaður í Val. Það eru miklar gleðifréttir að fá hana aftur til okkar í Gróttu. Hún kemur klárlega til með að styrkja hópinn mikið," segir Kári Garðarsson þjálfari Gróttuliðsins, í Fréttatilkynningu frá Gróttu í kvöld. Karólína Bæhrenz er annar leikmaður Íslandsmeistara Vals sem snýr aftur heim í Gróttu en áður hafði Anna Úrsúla Guðmundsdóttir samið við sitt uppeldisfélag. Þetta voru lykilmenn hjá Val sem vann tvöfalt síðasta vetur. „Stjórn Handknattleiksdeildar Gróttu er virkilega ánægð með að ná samkomulagi við Karólínu. Mikill metnaður er innan félagsins og er markmiðið að ná lengra en í fyrra þegar liðið endaði í 5.sæti deildarinnar, komst í undanúrslit Íslandsmótsins og undanúrslit bikarkeppninnar. Síðast en ekki síst komst liðið í úrslitaleik deildarbikarsins. Með komu Karólínu og þeirra leikmanna sem snúa til baka eftir meiðsli og barnsburð teljum við okkur geta haldið áfram í þeirri toppbaráttu sem liðið var í seinasta vetur," segir í Fréttatilkynningunni frá Gróttu.Karólína Bæhrenz og Kári Garðarsson þjálfari Gróttuliðsins.Mynd/Handknattleiksdeild Gróttu
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Anna Úrsúla aftur á heimaslóðir Línumaðurinn sterki í raðir Gróttu á Seltjarnarnesi. 2. júlí 2014 11:12 Er ekkert að pæla í handboltanum "Ég er bara að skoða mín mál, það er ekkert ákveðið. Ég er búin að standa í flutningum undanfarnar vikur og ég hef ekkert pælt í handboltanum,“ sagði Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, leikmaður Vals, þegar Vísir heyrði í henni. 19. júní 2014 13:00 Anna Úrsúla dregur sig úr landsliðshópnum Verður ekki með í síðustu leikjum undankeppninnar vegna meiðsla í hné. 6. júní 2014 11:07 Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Sjá meira
Anna Úrsúla aftur á heimaslóðir Línumaðurinn sterki í raðir Gróttu á Seltjarnarnesi. 2. júlí 2014 11:12
Er ekkert að pæla í handboltanum "Ég er bara að skoða mín mál, það er ekkert ákveðið. Ég er búin að standa í flutningum undanfarnar vikur og ég hef ekkert pælt í handboltanum,“ sagði Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, leikmaður Vals, þegar Vísir heyrði í henni. 19. júní 2014 13:00
Anna Úrsúla dregur sig úr landsliðshópnum Verður ekki með í síðustu leikjum undankeppninnar vegna meiðsla í hné. 6. júní 2014 11:07