Fegurðardísir fögnuðu nýrri íslenskri andlitslínu Rikka skrifar 28. nóvember 2014 13:30 visir/valli Fjöldi fegurðardísa var saman kominn á Sóley Natura Spa til þess að fagna nýútkominni andlitslínu hins íslenska snyrtivörumerkis Sóley Organics. Andlitslínan er ætluð konum um miðjan aldur er framleidd úr náttúrulegum jurtum sem týndar eru meðal annars af framleiðandanum sjálfum, Sóleyju Elíasdóttur. Þrjár glæsilegar konur eru andlit nýju húðlínunnar. Tristan Gribbin er danshugleiðslukennari, Guðbjörg Gissurardóttir er ritstýra og eigandi tímaritsins Í boði náttúrunnar, og Unnur Valdís Kristjánsdóttir hönnuður hefur vakið mikla athygli fyrir Float-vörulína sína sem býður upp á fljótandi djúpslökun í vatni. Allar eiga það sameiginlegt að hafa tileinkað sér heilsusamlegan lífsstíl, hugsa vel um líkama og sál, velja lífrænt og vera meðvitaðar um umhverfisvernd. Heilsa Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Fleiri fréttir Eins og að setja bensín á díselbíl „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira
Fjöldi fegurðardísa var saman kominn á Sóley Natura Spa til þess að fagna nýútkominni andlitslínu hins íslenska snyrtivörumerkis Sóley Organics. Andlitslínan er ætluð konum um miðjan aldur er framleidd úr náttúrulegum jurtum sem týndar eru meðal annars af framleiðandanum sjálfum, Sóleyju Elíasdóttur. Þrjár glæsilegar konur eru andlit nýju húðlínunnar. Tristan Gribbin er danshugleiðslukennari, Guðbjörg Gissurardóttir er ritstýra og eigandi tímaritsins Í boði náttúrunnar, og Unnur Valdís Kristjánsdóttir hönnuður hefur vakið mikla athygli fyrir Float-vörulína sína sem býður upp á fljótandi djúpslökun í vatni. Allar eiga það sameiginlegt að hafa tileinkað sér heilsusamlegan lífsstíl, hugsa vel um líkama og sál, velja lífrænt og vera meðvitaðar um umhverfisvernd.
Heilsa Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Fleiri fréttir Eins og að setja bensín á díselbíl „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira