Snýr aftur í leikstjórastólinn þrátt fyrir slakt gengi 26. mars 2014 20:00 Madonna Vísir/Getty Madonna kemur til með að leikstýra nýrri mynd Adé: A Love story, kvikmynd byggðri á samnefndri skáldsögu eftir Rebeccu Walker. Madonna leikstýrði síðast myndinni W.E., en myndin skilaði hvorki gróða né góðri gagnrýni. Walker, sem er dóttir höfundar The Color Purple, Alice Walker, gaf út skáldsöguna í fyrra. Sagan fjallar um tvo bandaríska nemendur sem eru að ferðast í Kenýu og ein þeirra verður ástfangin af innfæddum manni, Adé. Hún breytir nafninu sínu og reynir að aðlaga sig nýju lífi við framandi aðstæður. Myndina framleiðir Bruce Cohen, sem framleiddi hina vinsælu Silver Linings Playbook, en enginn handritshöfundur hefur enn verið orðaður við verkið. Myndin verður sú þriðja sem Madonna leikstýrir, sú fyrsta var Filth and Wisdom árið 2008 og áðurnefnd W.E. árið 2011. Mest lesið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lífið Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi Lífið Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Lífið Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Lífið Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Lífið Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Madonna kemur til með að leikstýra nýrri mynd Adé: A Love story, kvikmynd byggðri á samnefndri skáldsögu eftir Rebeccu Walker. Madonna leikstýrði síðast myndinni W.E., en myndin skilaði hvorki gróða né góðri gagnrýni. Walker, sem er dóttir höfundar The Color Purple, Alice Walker, gaf út skáldsöguna í fyrra. Sagan fjallar um tvo bandaríska nemendur sem eru að ferðast í Kenýu og ein þeirra verður ástfangin af innfæddum manni, Adé. Hún breytir nafninu sínu og reynir að aðlaga sig nýju lífi við framandi aðstæður. Myndina framleiðir Bruce Cohen, sem framleiddi hina vinsælu Silver Linings Playbook, en enginn handritshöfundur hefur enn verið orðaður við verkið. Myndin verður sú þriðja sem Madonna leikstýrir, sú fyrsta var Filth and Wisdom árið 2008 og áðurnefnd W.E. árið 2011.
Mest lesið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lífið Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi Lífið Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Lífið Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Lífið Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Lífið Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein