Federer vonast eftir mörgum titlum til viðbótar Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. júlí 2014 12:30 Roger Federer með silfurskjöldinn. vísir/getty Svisslendingurinn Roger Federer þurfti að játa sig sigraðan gegn Serbanum NovakDjokovic; 6-7 (7-9), 6-4, 7-6 (7-4), 5-7 og 6-4, á Wimbledon-meistaramótinu í tennis í gær. Djokovic vann þar sinn níunda risatitil en Federer var á höttunum eftir sínum átjánda. Hann er sigursælasti tenniskappi heims en hefur ekki unnið risamót síðan hann fagnaði sigri á Wimbledon fyrir tveimur árum. „Þetta fær mig til að trúa að það bíði mín margir frábærir hlutir í framtíðinni,“ sagði Federer bjartsýnn á blaðamannafundi í gær þrátt fyrir tapið. Ferill Federers hefur aðeins legið niður á við undanfarin misseri en þetta var fyrsti úrslitaleikurinn á risamóti sem hann kemst í síðan hann vann Wimbledon árið 2012. „Ég er mjög ánægður með hvernig ég spilaði þessar tvær vikur og það er gaman að sjá að ég geti áfram boðið upp á þessi gæði,“ sagði Federer. „Hvort sem maður vinnur eða tapar er alltaf sérstakt að komast í úrslit á Wimbledon. Það er eitthvað sem maður gleymir aldrei. Sérstaklega þegar leikirnir eru jafndramatískir og í dag.“ Federer hefur unnið á Wimbledon sjö sinnum en hann vann mótið fimm sinnum í röð árið 2003-2007. Tennis Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Sjá meira
Svisslendingurinn Roger Federer þurfti að játa sig sigraðan gegn Serbanum NovakDjokovic; 6-7 (7-9), 6-4, 7-6 (7-4), 5-7 og 6-4, á Wimbledon-meistaramótinu í tennis í gær. Djokovic vann þar sinn níunda risatitil en Federer var á höttunum eftir sínum átjánda. Hann er sigursælasti tenniskappi heims en hefur ekki unnið risamót síðan hann fagnaði sigri á Wimbledon fyrir tveimur árum. „Þetta fær mig til að trúa að það bíði mín margir frábærir hlutir í framtíðinni,“ sagði Federer bjartsýnn á blaðamannafundi í gær þrátt fyrir tapið. Ferill Federers hefur aðeins legið niður á við undanfarin misseri en þetta var fyrsti úrslitaleikurinn á risamóti sem hann kemst í síðan hann vann Wimbledon árið 2012. „Ég er mjög ánægður með hvernig ég spilaði þessar tvær vikur og það er gaman að sjá að ég geti áfram boðið upp á þessi gæði,“ sagði Federer. „Hvort sem maður vinnur eða tapar er alltaf sérstakt að komast í úrslit á Wimbledon. Það er eitthvað sem maður gleymir aldrei. Sérstaklega þegar leikirnir eru jafndramatískir og í dag.“ Federer hefur unnið á Wimbledon sjö sinnum en hann vann mótið fimm sinnum í röð árið 2003-2007.
Tennis Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Sjá meira