Fær fullnægingu í sex tíma á dag: „Ég er uppgefin“ Lilja Katrin Gunnarsdóttir skrifar 18. nóvember 2014 10:30 Cara Anaya er þritug eiginkona og móðir fra Arizona í Bandaríkjunum sem þjáist af sjaldgæfum taugasjúkdómi sem kallast á ensku Peristent genital arousal disorder, eða PGAD. Sjúkdómurinn lýsir ser þannig að kynfæri hennar verða fyrir stanslausri örvun og fær hún fullnægingu í allt að sex klukkustundir á hverjum degi. „Ég er þreytt, ég er uppgefin en ég veit að önnur fullnæging fer um mig á næstu sekúndum, mínútum, klukkustundum,“ segir Cara í viðtali við Barcroft Media. Hún var greind með PGAD fyrir þremur árum síðan. „Ég ákvað að telja fullnægingarnar mínar einn daginn og ég taldi 180 fullnægingar á tveimur klukkustundum,“ bætir Cara við en það er meira en ein fullnæging á mínútu. PGAD hefur haft slæm áhrif á hjónaband hennar. „Þegar eiginkona mín var fyrst greind með PGAD hélt ég að hún væri geðveik,“ segir eiginmaður hennar, Tony Carlisi. „Það versta er að sjá eiginkonu mína kveljast og það er ekkert sem ég get gert til að hjálpa henni.“ Cara heldur sig mikið til inni því hún skammast sín of mikið fyrir ástand sitt til að fara á kaffihús með eiginmanni sínum eða sitja á bekk í almenningsgarði. Hún er hrædd um að allt í einu fái hún fullnægingu. Hún hefur leitað til margra lækna en engin lækning virðist vera til. Sjúkdómurinn hefur einnig haft áhrif á samband Cöru við tíu ára gamlan son sinn. „Þegar ég er í kringum börn líður mér eins og öfugugga því það eru sterkar tilfinningar að fara í gegnum líkama minn á sama tíma. Það er áhyggjuefni fyrir mig að keyra son minn í skólann því örvunin eykst og eykst og ég þarf að bíða í bílnum og bíða þangað til það líður hjá,“ segir Cara. „Þetta hefur komið í veg fyrir að ég taki þátt í lífi sonar míns því mér finnst ég vera of ógeðsleg til að vera hluti af því. Við viljum að hann sé venjulegur strákur en á sama tíma getur hann ekki fengið vini í heimsókn út af sjúkdómi móður hans,“ bætir hún við. Mest lesið Rússland aftur í Eurovision - undirskriftarsöfnun Lífið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman Lífið Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Lífið samstarf Fleiri fréttir Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftarsöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Sjá meira
Cara Anaya er þritug eiginkona og móðir fra Arizona í Bandaríkjunum sem þjáist af sjaldgæfum taugasjúkdómi sem kallast á ensku Peristent genital arousal disorder, eða PGAD. Sjúkdómurinn lýsir ser þannig að kynfæri hennar verða fyrir stanslausri örvun og fær hún fullnægingu í allt að sex klukkustundir á hverjum degi. „Ég er þreytt, ég er uppgefin en ég veit að önnur fullnæging fer um mig á næstu sekúndum, mínútum, klukkustundum,“ segir Cara í viðtali við Barcroft Media. Hún var greind með PGAD fyrir þremur árum síðan. „Ég ákvað að telja fullnægingarnar mínar einn daginn og ég taldi 180 fullnægingar á tveimur klukkustundum,“ bætir Cara við en það er meira en ein fullnæging á mínútu. PGAD hefur haft slæm áhrif á hjónaband hennar. „Þegar eiginkona mín var fyrst greind með PGAD hélt ég að hún væri geðveik,“ segir eiginmaður hennar, Tony Carlisi. „Það versta er að sjá eiginkonu mína kveljast og það er ekkert sem ég get gert til að hjálpa henni.“ Cara heldur sig mikið til inni því hún skammast sín of mikið fyrir ástand sitt til að fara á kaffihús með eiginmanni sínum eða sitja á bekk í almenningsgarði. Hún er hrædd um að allt í einu fái hún fullnægingu. Hún hefur leitað til margra lækna en engin lækning virðist vera til. Sjúkdómurinn hefur einnig haft áhrif á samband Cöru við tíu ára gamlan son sinn. „Þegar ég er í kringum börn líður mér eins og öfugugga því það eru sterkar tilfinningar að fara í gegnum líkama minn á sama tíma. Það er áhyggjuefni fyrir mig að keyra son minn í skólann því örvunin eykst og eykst og ég þarf að bíða í bílnum og bíða þangað til það líður hjá,“ segir Cara. „Þetta hefur komið í veg fyrir að ég taki þátt í lífi sonar míns því mér finnst ég vera of ógeðsleg til að vera hluti af því. Við viljum að hann sé venjulegur strákur en á sama tíma getur hann ekki fengið vini í heimsókn út af sjúkdómi móður hans,“ bætir hún við.
Mest lesið Rússland aftur í Eurovision - undirskriftarsöfnun Lífið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman Lífið Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Lífið samstarf Fleiri fréttir Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftarsöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Sjá meira