Tveir frábærir hringir dugðu ekki til Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. janúar 2014 16:30 Ólafur Björn í Orlando. Mynd/Fésbókarsíða Ólafs Ólafur Björn Loftsson, kylfingur úr Nesklúbbnum, var einu höggi frá því að öðlast takmarkaðan þátttökurétt á PGA-mótaröðinni í Suður-Ameríku. Keppni á úrtökumótinu í Orlando lauk í dag. Ólafur Björn spilaði lokahringinn í gær á 70 höggum líkt og hann gerði í gær. Aðeins fjórir kylfingar voru með betra skor á seinni tveimur hringjunum en síðustu kylfingarnir luku leik í dag. Skelfilegur annar hringur varð Ólafi Birni að falli en þá spilaði Ólafur Björn á 80 höggum. „Niðurstaðan vissulega vonbrigði en miðað við spilamennskuna seinni part mótsins hef ég fulla ástæðu til að vera bjartsýnn,“ skrifar Ólafur Björn á Fésbókarsíðu sína. Ólafur hafnaði í 52. sæti á úrtökumótinu ásamt fleiri kylfingum. Lokastöðuna má sjá hér. „Þegar á heildina er litið vantar mig einfaldlega aðeins meiri tíma til að aðlagast nýjum háttum og munu næstu vikur fara í að festa allt saman betur inn. Ég er á flottri leið og nú er bara að halda áfram að vinna markvisst að mínum markmiðum.“ Golf Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Enski boltinn Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Ólafur Björn Loftsson, kylfingur úr Nesklúbbnum, var einu höggi frá því að öðlast takmarkaðan þátttökurétt á PGA-mótaröðinni í Suður-Ameríku. Keppni á úrtökumótinu í Orlando lauk í dag. Ólafur Björn spilaði lokahringinn í gær á 70 höggum líkt og hann gerði í gær. Aðeins fjórir kylfingar voru með betra skor á seinni tveimur hringjunum en síðustu kylfingarnir luku leik í dag. Skelfilegur annar hringur varð Ólafi Birni að falli en þá spilaði Ólafur Björn á 80 höggum. „Niðurstaðan vissulega vonbrigði en miðað við spilamennskuna seinni part mótsins hef ég fulla ástæðu til að vera bjartsýnn,“ skrifar Ólafur Björn á Fésbókarsíðu sína. Ólafur hafnaði í 52. sæti á úrtökumótinu ásamt fleiri kylfingum. Lokastöðuna má sjá hér. „Þegar á heildina er litið vantar mig einfaldlega aðeins meiri tíma til að aðlagast nýjum háttum og munu næstu vikur fara í að festa allt saman betur inn. Ég er á flottri leið og nú er bara að halda áfram að vinna markvisst að mínum markmiðum.“
Golf Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Enski boltinn Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira