Leikkonurnar Anna Kendrick og Rebel Wilson munu báðar leika í kvikmyndinni Pitch Perfect 2 sem er framhald myndarinnar Pitch Perfect sem stöllurnar fóru á kostum í.
Leikkonan Elizabeth Banks mun líklegast leikstýra framhaldsmyndinni en hún framleiddi og lék í fyrri myndinni.