Hross í oss besta myndin Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 22. febrúar 2014 21:40 Kvikmyndin Hross í oss í leikstjórn Benedikts Erlingssonar var í kvöld valin kvikmynd ársins á Edduhátíðinni. Benedikt mætti ekki á hátíðina en tók leikstjórinn Friðrik Þór Friðriksson við verðlaununum fyrir hans hönd. Kvikmyndin var sigursæl á hátíðinni og var leikarinn Ingvar E. Sigurðsson einnig verðlaunaður fyrir leik sinn í myndinni. Myndin hefur einnig slegið í gegn utan Íslands og hefur hlotið fjölmörg verðlaun víðs vegar um heiminn.Hér er heildarlisti yfir alla sigurvegara kvöldsins: Heimildarmynd ársins: Hvellur Stuttmynd ársins: Hvalfjörður Handrit ársins: Benedikt Erlingsson fyrir Hross í oss Menningar – og lífsstílsþáttur ársins: Djöflaeyjan Skemmtiþáttur ársins: Orðbragð Besti leikari í aukahlutverki: Ingvar E. Sigurðsson fyrir Málmhaus Besta leikkona í aukahlutverki: Halldóra Geirharðsdóttir fyrir Málmhaus Barnaefni ársins: Stundin okkar Frétta- eða viðtalsþáttur ársins: Kastljós Sjónvarpsmaður ársins: Bogi Ágústsson Leikari ársins í aðalhlutverki: Ingvar E. Sigurðsson fyrir Hross í oss Leikkona ársins í aðalhlutverki: Þorbjörg Helga Þorgilsdóttir fyrir Málmhaus Gervi ársins: Steinunn Þórðardóttir fyrir Málmhaus Búningar ársins: Helga Rós Hannam fyrir Málmhaus Leikmynd ársins: Gunnar Pálsson fyrir Fólkið í blokkinni Heiðursverðlaun: Sigríður Margrét Vigfúsdóttir Tónlist ársins: Pétur Ben fyrir Málmhaus Hljóð ársins: Huldar Freyr Arnarson fyrir Málmhaus Besti kvikmyndafrasi Íslandssögunnar: Inn, út, inn, inn, út úr Með allt á hreinu Leikstjóri ársins: Benedikt Erlingsson fyrir Hross í oss Brellur ársins: Jörundur Rafn Arnarson fyrir Hross í oss Klipping ársins: Valdís Óskarsdóttir fyrir Málmhaus Kvikmyndataka ársins: Bergsteinn Björgúlfsson fyrir Hross í oss Leikið sjónvarpsefni ársins: Ástríður 2 Kvikmynd ársins: Hross í oss Mest lesið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Fleiri fréttir 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Sjá meira
Kvikmyndin Hross í oss í leikstjórn Benedikts Erlingssonar var í kvöld valin kvikmynd ársins á Edduhátíðinni. Benedikt mætti ekki á hátíðina en tók leikstjórinn Friðrik Þór Friðriksson við verðlaununum fyrir hans hönd. Kvikmyndin var sigursæl á hátíðinni og var leikarinn Ingvar E. Sigurðsson einnig verðlaunaður fyrir leik sinn í myndinni. Myndin hefur einnig slegið í gegn utan Íslands og hefur hlotið fjölmörg verðlaun víðs vegar um heiminn.Hér er heildarlisti yfir alla sigurvegara kvöldsins: Heimildarmynd ársins: Hvellur Stuttmynd ársins: Hvalfjörður Handrit ársins: Benedikt Erlingsson fyrir Hross í oss Menningar – og lífsstílsþáttur ársins: Djöflaeyjan Skemmtiþáttur ársins: Orðbragð Besti leikari í aukahlutverki: Ingvar E. Sigurðsson fyrir Málmhaus Besta leikkona í aukahlutverki: Halldóra Geirharðsdóttir fyrir Málmhaus Barnaefni ársins: Stundin okkar Frétta- eða viðtalsþáttur ársins: Kastljós Sjónvarpsmaður ársins: Bogi Ágústsson Leikari ársins í aðalhlutverki: Ingvar E. Sigurðsson fyrir Hross í oss Leikkona ársins í aðalhlutverki: Þorbjörg Helga Þorgilsdóttir fyrir Málmhaus Gervi ársins: Steinunn Þórðardóttir fyrir Málmhaus Búningar ársins: Helga Rós Hannam fyrir Málmhaus Leikmynd ársins: Gunnar Pálsson fyrir Fólkið í blokkinni Heiðursverðlaun: Sigríður Margrét Vigfúsdóttir Tónlist ársins: Pétur Ben fyrir Málmhaus Hljóð ársins: Huldar Freyr Arnarson fyrir Málmhaus Besti kvikmyndafrasi Íslandssögunnar: Inn, út, inn, inn, út úr Með allt á hreinu Leikstjóri ársins: Benedikt Erlingsson fyrir Hross í oss Brellur ársins: Jörundur Rafn Arnarson fyrir Hross í oss Klipping ársins: Valdís Óskarsdóttir fyrir Málmhaus Kvikmyndataka ársins: Bergsteinn Björgúlfsson fyrir Hross í oss Leikið sjónvarpsefni ársins: Ástríður 2 Kvikmynd ársins: Hross í oss
Mest lesið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Fleiri fréttir 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Sjá meira