Þórhildur Þorkelsdóttir og Álfrún Pálsdóttir kynntu sér tískuna á Eddunni í kvöld á meðan Ellý Ármannsdóttir og Hugrún Halldórsdóttir tóku þá sem tilnefndir voru tali.
Sjónvarpsmaðurinn Sölvi Tryggvason vakti verðskuldaða athygli í fagurfjólubláum jakka sem hann keypti í Dubai en hann klæddist honum fyrst á gamlárskvöld.
Þá geislaði matgæðingurinn Eva Laufey Kjartan Hermannsdóttir í kjól frá Freebird.
Hér má sjá umfjöllun Stöðvar 2 af rauða dreglinum í heild sinni.
Mætti í jakka frá Dubai
Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Mest lesið



Fullkomið tan og tryllt partý
Lífið samstarf



Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju
Lífið samstarf



