Emmsjé Gauti selur guggusegul Kjartan Atli Kjartansson skrifar 20. ágúst 2014 13:22 Bíllinn er til sölu út daginn. Rapparinn Emmsjé Gauti heldur uppboð á bíl sínum á Facebook-síðunni Brask og brall. Um er að ræða skutbíl af tegundinni Mitsubishi Lancer. Auglýsingin sem Gauti hefur sent frá sér með bílnum hefur vakið mikla athygli. Hún lítur svona út:"ATH ATH þessi GUGGUSEGULL er til sölu!Kemst mjög hratt í brekkum, beygir drulluvel, hægt að snúa við rúðupissflipanum til að sprauta á aula, HALD FYRIR 2 GOSDRYKKI eða jafnvel svellkalda snillinga, rúmgott hanskahólf (lítið notað), hefur komið 2x á bíladaga og sumir sögðu VÓ FÍNN BÍLL YO. (næstum því jeppi)Aukaeiginleikar:VatnsheldurSólarhlífar (báðum megin)Hald fyrir bílhræddaSkottKlinkhólfFlauta (ATH HEYRIST MJÖG HÁTT)MiðstöðMMC Lancer GLXi, 99 árgerð til sölu.4 Hjóladrifinn og beinskiptur.Ekinn um 178.000 km. aðalega á netta staði.Agent Fresco hafa allir komið í bílinn og það eru pottþétt hár út Kela einhverstaðar milli sætanna.Er á ballin álfelgum.Sturluð heilsársdekk.Afturendinn hýsir þennan líka fína krók!Nýlega búið að taka allt headið í gegn og setja í hann nýja geðveika tímareim.Skipt um olíur og kælivatn í leiðinni.Á myndunum vantar á hann grillið en það fylgir með.ATH *Það þarf að laga pústkerfið á honum. Skítlétt. *Ég hlusta á öll tilboð!Snilld hafðu samband.. Ég er í alvöru að selja þennan Guggusegul..."Bíllinn er dökkblár á litinn og Gauti hefur örugglega fengið hugmyndir að lögum á meðan hann hefur setið undir stýri.Ætlar að uppfæra í rappbíl „Þetta er náttúrulega flottur fjölskyldubíll," segir Gauti í samtali við Vísi og heldur áfram: „Ég ætla að selja hann því ég á náttúrulega engin börn. Ég ætla að fá mér sportlegri bíl með dökkum rúðum." Gauti segir að bíllinn komi hlaðinn minningum og andartökum úr íslenskri tónlistarsögu. „Ég held að það sé DNA úr öllum í íslensku tónlistarsenunni. Bæði útaf því að magrir hafa komið inn í bílinn og útaf því að ég hef ekki verið sérstaklega duglegur að þrífa bílinn." Rapparinn segir frá því að hægt verði að kaupa bílinn þrifinn ef fólk sækist eftir því. „Þetta verður valkvætt. Það er náttúrulega stemning að taka hann eins og hann er núna.“ Uppboðið á bílnum stendur út daginn. Sem stendur er hæsta boð í hundrað þúsund krónum. Hægt er að bjóða í bílinn í gegnum Facebook-síðuna Brask og Brall.Hér má sjá bílinn að aftan. Skottið er heilt.Gauti felur ekki smávægilegar rispur á bílnum og birtir þær á Facebook. Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Lífið Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Menning Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Lífið Laufey á lista Obama Lífið Pete orðinn pabbi Lífið Fleiri fréttir Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt Sjá meira
Rapparinn Emmsjé Gauti heldur uppboð á bíl sínum á Facebook-síðunni Brask og brall. Um er að ræða skutbíl af tegundinni Mitsubishi Lancer. Auglýsingin sem Gauti hefur sent frá sér með bílnum hefur vakið mikla athygli. Hún lítur svona út:"ATH ATH þessi GUGGUSEGULL er til sölu!Kemst mjög hratt í brekkum, beygir drulluvel, hægt að snúa við rúðupissflipanum til að sprauta á aula, HALD FYRIR 2 GOSDRYKKI eða jafnvel svellkalda snillinga, rúmgott hanskahólf (lítið notað), hefur komið 2x á bíladaga og sumir sögðu VÓ FÍNN BÍLL YO. (næstum því jeppi)Aukaeiginleikar:VatnsheldurSólarhlífar (báðum megin)Hald fyrir bílhræddaSkottKlinkhólfFlauta (ATH HEYRIST MJÖG HÁTT)MiðstöðMMC Lancer GLXi, 99 árgerð til sölu.4 Hjóladrifinn og beinskiptur.Ekinn um 178.000 km. aðalega á netta staði.Agent Fresco hafa allir komið í bílinn og það eru pottþétt hár út Kela einhverstaðar milli sætanna.Er á ballin álfelgum.Sturluð heilsársdekk.Afturendinn hýsir þennan líka fína krók!Nýlega búið að taka allt headið í gegn og setja í hann nýja geðveika tímareim.Skipt um olíur og kælivatn í leiðinni.Á myndunum vantar á hann grillið en það fylgir með.ATH *Það þarf að laga pústkerfið á honum. Skítlétt. *Ég hlusta á öll tilboð!Snilld hafðu samband.. Ég er í alvöru að selja þennan Guggusegul..."Bíllinn er dökkblár á litinn og Gauti hefur örugglega fengið hugmyndir að lögum á meðan hann hefur setið undir stýri.Ætlar að uppfæra í rappbíl „Þetta er náttúrulega flottur fjölskyldubíll," segir Gauti í samtali við Vísi og heldur áfram: „Ég ætla að selja hann því ég á náttúrulega engin börn. Ég ætla að fá mér sportlegri bíl með dökkum rúðum." Gauti segir að bíllinn komi hlaðinn minningum og andartökum úr íslenskri tónlistarsögu. „Ég held að það sé DNA úr öllum í íslensku tónlistarsenunni. Bæði útaf því að magrir hafa komið inn í bílinn og útaf því að ég hef ekki verið sérstaklega duglegur að þrífa bílinn." Rapparinn segir frá því að hægt verði að kaupa bílinn þrifinn ef fólk sækist eftir því. „Þetta verður valkvætt. Það er náttúrulega stemning að taka hann eins og hann er núna.“ Uppboðið á bílnum stendur út daginn. Sem stendur er hæsta boð í hundrað þúsund krónum. Hægt er að bjóða í bílinn í gegnum Facebook-síðuna Brask og Brall.Hér má sjá bílinn að aftan. Skottið er heilt.Gauti felur ekki smávægilegar rispur á bílnum og birtir þær á Facebook.
Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Lífið Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Menning Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Lífið Laufey á lista Obama Lífið Pete orðinn pabbi Lífið Fleiri fréttir Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt Sjá meira