Kanada vann síðasta gullið í Sotsjí | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. febrúar 2014 14:02 Kanada vann síðasta gullið í boði á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag þegar karlalið landsins lagði Svíþjóð, 3-0, í úrslitaleiknum í íshokkí.Jonathan Toews kom Kanada yfir á 13. mínútu í fyrsta leikhluta en hann er fyrirliði NHL-meistara Chicago Blackhawks en kanadíska liðið, eins og það sænska, er skipað fjölmörgum stjörnum úr þessari langstærstu og bestu deild heims. Einn sá allra besti í heiminum, SidneyCrosby, leikmaður Pittsbrugh Penguins, bætti við öðru marki Kanada undir lok annars leikhluta og ChrisKunitz skoraði það þriðja í síðasta leikhlutanum, 3-0. Sænska liðið komst ekkert áleiðis gegn sterkri vörn Kanada og markverði þess, CareyPrice, sem ver mark Montreal Canadiens í NHL-deildinni. Lokatölur, 3-0, sanngjarn sigur Kanada. Þetta er í níunda skipti sem karlalið Kanada verður Ólympíumeistari en næstflest gull eiga Rússar, eða Sovétríkin, sem unnu Ólympíugull sjö sinnum. Kanadamenn eru nú búnir að vinna íshokkí karla á þremur af síðustu fjórum leikum. Kvennalið Kanada varð einnig Ólympíumeistari og því tvöfaldur sigur hjá þeim. Það var fjórði sigur kvennaliðs Kanada í röð. Enn fremur vann Kanada svo tvöfalt í krullu þannig Kandamönnum virðist líða afar vel á ísnum. Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí er nú lokið en íshokkí karla er jafnan síðasta greinin. Lokahátíðin hefst klukkan 16.00 og verður hún í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hér á Vísi.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Video kassi sport íþróttir Tengdar fréttir Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 16 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en sextándi og síðasti keppnisdagur leikanna er í dag. 23. febrúar 2014 06:30 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Fleiri fréttir United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Sjá meira
Kanada vann síðasta gullið í boði á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag þegar karlalið landsins lagði Svíþjóð, 3-0, í úrslitaleiknum í íshokkí.Jonathan Toews kom Kanada yfir á 13. mínútu í fyrsta leikhluta en hann er fyrirliði NHL-meistara Chicago Blackhawks en kanadíska liðið, eins og það sænska, er skipað fjölmörgum stjörnum úr þessari langstærstu og bestu deild heims. Einn sá allra besti í heiminum, SidneyCrosby, leikmaður Pittsbrugh Penguins, bætti við öðru marki Kanada undir lok annars leikhluta og ChrisKunitz skoraði það þriðja í síðasta leikhlutanum, 3-0. Sænska liðið komst ekkert áleiðis gegn sterkri vörn Kanada og markverði þess, CareyPrice, sem ver mark Montreal Canadiens í NHL-deildinni. Lokatölur, 3-0, sanngjarn sigur Kanada. Þetta er í níunda skipti sem karlalið Kanada verður Ólympíumeistari en næstflest gull eiga Rússar, eða Sovétríkin, sem unnu Ólympíugull sjö sinnum. Kanadamenn eru nú búnir að vinna íshokkí karla á þremur af síðustu fjórum leikum. Kvennalið Kanada varð einnig Ólympíumeistari og því tvöfaldur sigur hjá þeim. Það var fjórði sigur kvennaliðs Kanada í röð. Enn fremur vann Kanada svo tvöfalt í krullu þannig Kandamönnum virðist líða afar vel á ísnum. Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí er nú lokið en íshokkí karla er jafnan síðasta greinin. Lokahátíðin hefst klukkan 16.00 og verður hún í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hér á Vísi.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Video kassi sport íþróttir Tengdar fréttir Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 16 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en sextándi og síðasti keppnisdagur leikanna er í dag. 23. febrúar 2014 06:30 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Fleiri fréttir United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Sjá meira
Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 16 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en sextándi og síðasti keppnisdagur leikanna er í dag. 23. febrúar 2014 06:30