Lífið

Afturendi Kim lagar kaffi

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Internetið er fullt af gríni um nýjustu forsíðu Paper þar sem raunveruleikastjarnan Kim Kardashian berar á sér afturendann.

Fólk keppist við að finna nýjar leiðir til að gera grín að forsíðumyndinni og hefur YouTube-notandinn TheEws1986 tekið sig til og sett myndina af Kim á kaffivélina sína. 

Eins og sést í meðfylgjandi myndbandi er því eins og afturendi Kim sé að laga kaffið en áhorf á myndbandið nálgast eina milljón.


Tengdar fréttir






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.