"Gæti einhver stungið mig til bana í sturtunni?“ 19. maí 2014 18:30 Uzo Aduba ásamt O'Donnell á frumsýningunni. Vísir/Getty Grínistinn og leikkonan Rosie O'Donnell hlýtur að vera einhver sá mesti aðdáandi þáttanna Orange Is The New Black sem um getur. Á svarta teppinu, sem var ekki rautt eins og venjan er, á frumsýningu á annarri þáttaröð seríunnar vinsælu sagði hún um þættina að þeir væru þeir bestu sem hún hefði séð. „Ó Guð, ó Guð, þær eru allar hérna,“ sagði Rosie á frumsýningunni á fimmtudagskvöldið í New York. „Þetta er fáránlegt, þetta er besti samleikur sem ég hef séð í sjónvarpi!“ Rosie var stödd á frumsýningunni fyrir tilstilli vinkonu sinnar, Natöshu Lyonne, sem leikur fangann Nicky Nichols í þáttunum. „Ég grátbað um að fá hlutverk í þáttunum. Eftir að hafa séð fyrstu tvo þættina var ég bara: Í hvern hringi ég? Gæti einhver stungið mig til bana í sturtunni? Nennir einhver að láta mig fá hlutverk í þessum þáttum?“ Mest lesið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lífið Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi Lífið Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Lífið Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Lífið Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Lífið Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Grínistinn og leikkonan Rosie O'Donnell hlýtur að vera einhver sá mesti aðdáandi þáttanna Orange Is The New Black sem um getur. Á svarta teppinu, sem var ekki rautt eins og venjan er, á frumsýningu á annarri þáttaröð seríunnar vinsælu sagði hún um þættina að þeir væru þeir bestu sem hún hefði séð. „Ó Guð, ó Guð, þær eru allar hérna,“ sagði Rosie á frumsýningunni á fimmtudagskvöldið í New York. „Þetta er fáránlegt, þetta er besti samleikur sem ég hef séð í sjónvarpi!“ Rosie var stödd á frumsýningunni fyrir tilstilli vinkonu sinnar, Natöshu Lyonne, sem leikur fangann Nicky Nichols í þáttunum. „Ég grátbað um að fá hlutverk í þáttunum. Eftir að hafa séð fyrstu tvo þættina var ég bara: Í hvern hringi ég? Gæti einhver stungið mig til bana í sturtunni? Nennir einhver að láta mig fá hlutverk í þessum þáttum?“
Mest lesið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lífið Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi Lífið Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Lífið Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Lífið Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Lífið Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein