30 efstu skattakóngar og drottningar Íslands Samúel Karl Ólason skrifar 25. júlí 2014 09:56 Nokkrir af 30 hæstu skattgreiðendum landsins. Ríkisskattstjóri hefur birt lista yfir þá 30 einstaklinga sem greiða mestan skatt. Jón Á. Ágústsson, er efstur á listanum og greiðir hann nærri því 412 milljónir króna í skatt. Af þeim fjórum sem greiða hæstan skatt eru þrjár konur sem sitja í öðru, þriðja og fjórða sæti, en í heild eru tíu konur á listanum.30 hæstu gjaldendur 2014: Jón Árni Ágústsson - framkvæmdastjóri, Reykjavík - 411.842.058 kr. Guðbjörg M Matthíasdóttir - útgerðarkona, Vestmannaeyjum - 389.163.843 kr. Ingibjörg Björnsdóttir - listdanskennari, Reykjavík - 238.833.509 kr. Kristín Vilhjálmsdóttir - kennari, Reykjavík - 237.916.060 kr. Þorsteinn Már Baldvinsson - útgerðarmaður, Akureyri - 211.152.221 kr. Kristján V Vilhelmsson - útgerðarmaður, Akureyri - 189.902.544 kr. Helga Steinunn Guðmundsdóttir - hluthafi í Samherja, Reykjavík - 185.711.288 kr. Ingimundur Sveinsson - arkitekt, Reykjavík - 172.706.840 kr. Guðmundur Kristjánsson - útgerðarmaður, Reykjavík - 163.095.083 kr. Sigurður Örn Eiríksson - tannlæknir, Garðabæ - 103.507.662 kr. Kolbrún Ingólfsdóttir - útgerðarkona, Akureyri - 98.824.957 kr. Stefán Hrafnkelsson - framkvæmdastjóri, Reykjavík - 86.983.556 kr. Kári Stefánsson - forstjóri, Reykjavík - 85.578.319 kr. Arnór Víkingsson - læknir, Kópavogi - 84.421.624 kr. Chung Tung Augustine Kong - í framkvæmdastjórn deCODE, Reykjavík - 77.307.871 kr. Hákon Guðbjartsson - framkvæmdastjóri, Reykjavík - 77.124.324 kr. Skúli Mogensen - fjárfestir, Bretland - 76.597.722 kr. Ingólfur Árnason - framkvæmdastjóri, Akranesi - 75.947.861 kr. Daníel Fannar Guðbjartsson - deCODE, Reykjavík - 75.806.022 kr. Halldóra Ásgeirsdóttir - forvörður, Reykjavík - 75.280.889 kr. Ólöf Vigdís Baldvinsdóttir - fjárfestir, Garðabæ - 75.007.069 kr. Jóhann Hjartarson - stórmeistari í skák og lögfræðingur, Reykjavík - 74.703.057 kr. Magnús Árnason - framkvæmdastjóri, Kópavogi - 74.226.345 kr. Sigurbergur Sveinsson - stofnandi Fjarðarkaups, Hafnarfirði - 73.526.365 kr. Guðbjörg Edda Eggertsdóttir - forstjóri Actavis, Hafnarfirði - 72.727.448 kr. Unnur Þorsteinsdóttir - í framkvæmdastjórn deCODE, Kópavogi - 71.983.504 kr. Guðný María Guðmundsdóttir - röntgentæknir, Kópavogi - 71.938.403 kr. Jóhann Tómas Sigurðsson - lögmaður, Reykjavík - 71.707.761kr. Finnur Reyr Stefánsson - fjárfestir, Garðabæ - 70.971.797 kr. Gísli Másson - deCODE, Reykjavík - 69.527.677 kr.Leiðrétting: Upphaflega var birt mynd af Unni Gunnarsdóttur, forstjóra fjármálaeftirlitsins í stað Unnar Þorsteinsdóttur. Beðist er velvirðingar á þeim mistökum. Tengdar fréttir Nágrannar á skattalistanum Tveir af þeim þrjátíu sem greiða mestan skatt á Íslandi, samkvæmt útreikningum ríkisskattstjóra, eru nágrannar og eru um 300 metrar á milli heimila þeirra. 25. júlí 2014 10:43 Hver er Jón Árni Ágústsson skattakóngur 2014? Jón Árni greiddi 412 milljónir í skatt. 25. júlí 2014 10:00 Mest lesið „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: Ríkið greiðir nú þegar 75% launa sem mótframlag Atvinnulíf Ofurstinn flytur til Texas Viðskipti erlent Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests Viðskipti innlent „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ Viðskipti innlent Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Viðskipti innlent Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Viðskipti innlent Loforð um milljarða í vasa neytenda „fuglar í skógi“ Neytendur „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Undirbúa söluna áfram þrátt fyrir yfirlýsingu Arion banka Áttar sig ekki á bjartsýni Arion Níu matvælaframleiðendur hljóta styrk Guðjón og Ómar Ingi unnu Gulleggið Milljarðaviðskipti í bönkunum í morgunsárið Bankarnir áður svikið neytendur Bilun hjá Landsbankanum Ekki fjárhagslegur grundvöllur fyrir tveimur vínbúðum á Akureyri Bankastjórarnir fengu 260 milljónir króna Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Bankarnir byrji í brekku Þröstur tekur við Bændablaðinu Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum „Fyrstu viðbrögðin voru þetta er ekki hægt“ Sjá meira
Ríkisskattstjóri hefur birt lista yfir þá 30 einstaklinga sem greiða mestan skatt. Jón Á. Ágústsson, er efstur á listanum og greiðir hann nærri því 412 milljónir króna í skatt. Af þeim fjórum sem greiða hæstan skatt eru þrjár konur sem sitja í öðru, þriðja og fjórða sæti, en í heild eru tíu konur á listanum.30 hæstu gjaldendur 2014: Jón Árni Ágústsson - framkvæmdastjóri, Reykjavík - 411.842.058 kr. Guðbjörg M Matthíasdóttir - útgerðarkona, Vestmannaeyjum - 389.163.843 kr. Ingibjörg Björnsdóttir - listdanskennari, Reykjavík - 238.833.509 kr. Kristín Vilhjálmsdóttir - kennari, Reykjavík - 237.916.060 kr. Þorsteinn Már Baldvinsson - útgerðarmaður, Akureyri - 211.152.221 kr. Kristján V Vilhelmsson - útgerðarmaður, Akureyri - 189.902.544 kr. Helga Steinunn Guðmundsdóttir - hluthafi í Samherja, Reykjavík - 185.711.288 kr. Ingimundur Sveinsson - arkitekt, Reykjavík - 172.706.840 kr. Guðmundur Kristjánsson - útgerðarmaður, Reykjavík - 163.095.083 kr. Sigurður Örn Eiríksson - tannlæknir, Garðabæ - 103.507.662 kr. Kolbrún Ingólfsdóttir - útgerðarkona, Akureyri - 98.824.957 kr. Stefán Hrafnkelsson - framkvæmdastjóri, Reykjavík - 86.983.556 kr. Kári Stefánsson - forstjóri, Reykjavík - 85.578.319 kr. Arnór Víkingsson - læknir, Kópavogi - 84.421.624 kr. Chung Tung Augustine Kong - í framkvæmdastjórn deCODE, Reykjavík - 77.307.871 kr. Hákon Guðbjartsson - framkvæmdastjóri, Reykjavík - 77.124.324 kr. Skúli Mogensen - fjárfestir, Bretland - 76.597.722 kr. Ingólfur Árnason - framkvæmdastjóri, Akranesi - 75.947.861 kr. Daníel Fannar Guðbjartsson - deCODE, Reykjavík - 75.806.022 kr. Halldóra Ásgeirsdóttir - forvörður, Reykjavík - 75.280.889 kr. Ólöf Vigdís Baldvinsdóttir - fjárfestir, Garðabæ - 75.007.069 kr. Jóhann Hjartarson - stórmeistari í skák og lögfræðingur, Reykjavík - 74.703.057 kr. Magnús Árnason - framkvæmdastjóri, Kópavogi - 74.226.345 kr. Sigurbergur Sveinsson - stofnandi Fjarðarkaups, Hafnarfirði - 73.526.365 kr. Guðbjörg Edda Eggertsdóttir - forstjóri Actavis, Hafnarfirði - 72.727.448 kr. Unnur Þorsteinsdóttir - í framkvæmdastjórn deCODE, Kópavogi - 71.983.504 kr. Guðný María Guðmundsdóttir - röntgentæknir, Kópavogi - 71.938.403 kr. Jóhann Tómas Sigurðsson - lögmaður, Reykjavík - 71.707.761kr. Finnur Reyr Stefánsson - fjárfestir, Garðabæ - 70.971.797 kr. Gísli Másson - deCODE, Reykjavík - 69.527.677 kr.Leiðrétting: Upphaflega var birt mynd af Unni Gunnarsdóttur, forstjóra fjármálaeftirlitsins í stað Unnar Þorsteinsdóttur. Beðist er velvirðingar á þeim mistökum.
Tengdar fréttir Nágrannar á skattalistanum Tveir af þeim þrjátíu sem greiða mestan skatt á Íslandi, samkvæmt útreikningum ríkisskattstjóra, eru nágrannar og eru um 300 metrar á milli heimila þeirra. 25. júlí 2014 10:43 Hver er Jón Árni Ágústsson skattakóngur 2014? Jón Árni greiddi 412 milljónir í skatt. 25. júlí 2014 10:00 Mest lesið „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: Ríkið greiðir nú þegar 75% launa sem mótframlag Atvinnulíf Ofurstinn flytur til Texas Viðskipti erlent Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests Viðskipti innlent „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ Viðskipti innlent Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Viðskipti innlent Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Viðskipti innlent Loforð um milljarða í vasa neytenda „fuglar í skógi“ Neytendur „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Undirbúa söluna áfram þrátt fyrir yfirlýsingu Arion banka Áttar sig ekki á bjartsýni Arion Níu matvælaframleiðendur hljóta styrk Guðjón og Ómar Ingi unnu Gulleggið Milljarðaviðskipti í bönkunum í morgunsárið Bankarnir áður svikið neytendur Bilun hjá Landsbankanum Ekki fjárhagslegur grundvöllur fyrir tveimur vínbúðum á Akureyri Bankastjórarnir fengu 260 milljónir króna Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Bankarnir byrji í brekku Þröstur tekur við Bændablaðinu Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum „Fyrstu viðbrögðin voru þetta er ekki hægt“ Sjá meira
Nágrannar á skattalistanum Tveir af þeim þrjátíu sem greiða mestan skatt á Íslandi, samkvæmt útreikningum ríkisskattstjóra, eru nágrannar og eru um 300 metrar á milli heimila þeirra. 25. júlí 2014 10:43
Hver er Jón Árni Ágústsson skattakóngur 2014? Jón Árni greiddi 412 milljónir í skatt. 25. júlí 2014 10:00