Tiger Woods er úr leik á Congressional 28. júní 2014 02:24 Tiger Woods slær upp úr glompu. AP/Getty Tiger Woods náði ekki niðurskurðinum á Quicken Loans National mótinu sem fer fram á hinum sögufræga Congressional velli en Woods lék fyrstu tvo hringina á sjö höggum yfir pari. Hann var fjórum höggum frá því að ná niðurskurðinum en þetta er fyrsta mótið sem Woods tekur þátt í eftir þriggja mánaða fjarveru vegna skurðarðgerðar sem hann fór í á baki. Þrátt fyrir að hafa misst af niðurskurðinum sagði Woods við fréttamenn eftir hringinn að hann væri nokkuð ánægður með spilamennsku sína en að hann þyrfti að koma sér í betra leikform til þess að berjast við þá bestu.Marc Leishman, Oliver Goss, Ricky Barnes og Patrick Reed leiða mótið eftir tvo hringi en þeir deila allir fyrsta sætinu á sex höggum undir pari. Margir þekktir kylfingar eru skammt undan en hægt verður að fylgjast með beinni útsendingu frá þessu skemmtilega móti á Golfstöðinni frá klukkan 17:00 á morgun. Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tiger Woods náði ekki niðurskurðinum á Quicken Loans National mótinu sem fer fram á hinum sögufræga Congressional velli en Woods lék fyrstu tvo hringina á sjö höggum yfir pari. Hann var fjórum höggum frá því að ná niðurskurðinum en þetta er fyrsta mótið sem Woods tekur þátt í eftir þriggja mánaða fjarveru vegna skurðarðgerðar sem hann fór í á baki. Þrátt fyrir að hafa misst af niðurskurðinum sagði Woods við fréttamenn eftir hringinn að hann væri nokkuð ánægður með spilamennsku sína en að hann þyrfti að koma sér í betra leikform til þess að berjast við þá bestu.Marc Leishman, Oliver Goss, Ricky Barnes og Patrick Reed leiða mótið eftir tvo hringi en þeir deila allir fyrsta sætinu á sex höggum undir pari. Margir þekktir kylfingar eru skammt undan en hægt verður að fylgjast með beinni útsendingu frá þessu skemmtilega móti á Golfstöðinni frá klukkan 17:00 á morgun.
Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira