"Eiginmaður minn vissi ekki að við mæðgur yrðum með blómakransa“ Ellý Ármanns skrifar 18. júlí 2014 06:45 myndir/áslaug Áslaug Karlsdóttir giftist ástinni sinni Birki Árnasyni 7. júní síðastliðinn í blíðskaparveðri á Kirkjubæjarklaustri. Blómakransarnir sem Áslaug og dóttir þeirra báru á þessum mikilvæga degi í lífi þeirra vöktu athygli okkar. Eins og sjá má á myndunum var höfuðskraut mæðgnanna sem Gyða Lóa Ólafsdóttir útbjó áberandi fallegt. „Athöfnin var haldin í Prestbakkakirkju og að henni lokinni var slegið upp veislu í hlöðunni í Efri-Vík," segir Áslaug þegar tal okkar hefst um brúðkaupsdaginn. Áslaug var stórglæsileg vægast sagt. Þessir blómakransar eru mjög fallegir - hvernig kom það til að þú ákvaðst að gifta þig með höfuðskraut? „Takk fyrir það. Ég er alveg einstaklega ánægð með þá. Fljótlega eftir að brúðkaupsundirbúningur hófst varð tölvan mín fyrir tilviljun full af myndum af bæði brúðum og brúðarmeyjum með blómakransa," segir Áslaug. „Ég áttaði mig fljótlega á því að ég yrði að skarta blómakransi í brúðkaupinu mínu. Ég varð þess vegna himinlifandi þegar ég frétti að Gyða Lóa hafði reynslu af blómakransagerð og var hún svo yndisleg að gera kransa bæði fyrir mig og dóttur mina."Brúðguminn vissi ekki af krönsunum „Eiginmaður minn vissi ekki að við mæðgur yrðum með blómakransa en honum fannst þeir æðislegir og þá sérstaklega því þeir voru með ekta blómum." Hér býr Gyða Lóa til blómakransa mæðgnanna. Hún notaði meðal annars Gleymmérei, Sóley og Maríustakk.Spurð um blómakransana segir Áslaug: ,,Gyða Lóa notaði blómavír til þess að festa blómin. Hún notaði chrysa bæði í litlum og stórum stærðum ásamt því að tína sjálf blóm í garði móður sinnar og á svæðinu í kring þar sem brúðkaupið var haldið, til að mynda Sóleyjar, Gleymmérei og Maríustakk. „Gyðu Lóu finnst sérstaklega gaman að nota blóm sem hún finnur út í náttúrunni með þeim sem hún kaupir í blómabúðum." „Hún segir að það sé fullt af íslenskum blómum sem er vel hægt að nota og koma mjög vel út í svona blómakrönsum, þau eru mörg svo fíngerð og passa vel," segir Áslaug.Frábært veður var þennan fallega dag.Tilvalið er að nota íslensk blóm í blómakransa.„Ég áttaði mig fljótlega á því að ég yrði að skarta blómakransi í brúðkaupinu mínu," segir Áslaug.Blómin í krönsunum voru af svæðinu í kring þar sem brúðkaupið var haldið.,,Athöfnin var haldin í Prestbakkakirkju og að henni lokinni var slegið upp veislu í hlöðunni í Efri-Vík." Tengdar fréttir Jógvan Hansen giftir sig Brúðhjónin geisluðu. Sjáðu myndirnar og myndbandið. 13. júlí 2014 09:45 Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Fleiri fréttir Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Sjá meira
Áslaug Karlsdóttir giftist ástinni sinni Birki Árnasyni 7. júní síðastliðinn í blíðskaparveðri á Kirkjubæjarklaustri. Blómakransarnir sem Áslaug og dóttir þeirra báru á þessum mikilvæga degi í lífi þeirra vöktu athygli okkar. Eins og sjá má á myndunum var höfuðskraut mæðgnanna sem Gyða Lóa Ólafsdóttir útbjó áberandi fallegt. „Athöfnin var haldin í Prestbakkakirkju og að henni lokinni var slegið upp veislu í hlöðunni í Efri-Vík," segir Áslaug þegar tal okkar hefst um brúðkaupsdaginn. Áslaug var stórglæsileg vægast sagt. Þessir blómakransar eru mjög fallegir - hvernig kom það til að þú ákvaðst að gifta þig með höfuðskraut? „Takk fyrir það. Ég er alveg einstaklega ánægð með þá. Fljótlega eftir að brúðkaupsundirbúningur hófst varð tölvan mín fyrir tilviljun full af myndum af bæði brúðum og brúðarmeyjum með blómakransa," segir Áslaug. „Ég áttaði mig fljótlega á því að ég yrði að skarta blómakransi í brúðkaupinu mínu. Ég varð þess vegna himinlifandi þegar ég frétti að Gyða Lóa hafði reynslu af blómakransagerð og var hún svo yndisleg að gera kransa bæði fyrir mig og dóttur mina."Brúðguminn vissi ekki af krönsunum „Eiginmaður minn vissi ekki að við mæðgur yrðum með blómakransa en honum fannst þeir æðislegir og þá sérstaklega því þeir voru með ekta blómum." Hér býr Gyða Lóa til blómakransa mæðgnanna. Hún notaði meðal annars Gleymmérei, Sóley og Maríustakk.Spurð um blómakransana segir Áslaug: ,,Gyða Lóa notaði blómavír til þess að festa blómin. Hún notaði chrysa bæði í litlum og stórum stærðum ásamt því að tína sjálf blóm í garði móður sinnar og á svæðinu í kring þar sem brúðkaupið var haldið, til að mynda Sóleyjar, Gleymmérei og Maríustakk. „Gyðu Lóu finnst sérstaklega gaman að nota blóm sem hún finnur út í náttúrunni með þeim sem hún kaupir í blómabúðum." „Hún segir að það sé fullt af íslenskum blómum sem er vel hægt að nota og koma mjög vel út í svona blómakrönsum, þau eru mörg svo fíngerð og passa vel," segir Áslaug.Frábært veður var þennan fallega dag.Tilvalið er að nota íslensk blóm í blómakransa.„Ég áttaði mig fljótlega á því að ég yrði að skarta blómakransi í brúðkaupinu mínu," segir Áslaug.Blómin í krönsunum voru af svæðinu í kring þar sem brúðkaupið var haldið.,,Athöfnin var haldin í Prestbakkakirkju og að henni lokinni var slegið upp veislu í hlöðunni í Efri-Vík."
Tengdar fréttir Jógvan Hansen giftir sig Brúðhjónin geisluðu. Sjáðu myndirnar og myndbandið. 13. júlí 2014 09:45 Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Fleiri fréttir Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Sjá meira