FH-ingar náðu tveggja stiga forskoti á toppnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. ágúst 2014 15:53 Ólafur Páll Snorrason lagði upp þrjú mörk í kvöld. Vísir/Stefán FH-ingar nýttu sér töpuð stig Stjörnumanna í gær og náðu tveggja stiga forskoti á toppi Pepsi-deildar karla eftir 3-2 sigur á Víkingum í Víkinni í kvöld en þá lauk 17. umferð deildarinnar með þremur leikjum. Ólafur Páll Snorrason lagði upp öll þrjú mörk FH-liðsins sem lenti undir á móti Víkingum en svaraði með þremur mörkum. Ingimundur Níels Óskarsson, varmaðurinn Atli Viðar Björnsson og sjálfsmark Igor Taskovic komu FH í 3-1 áður en Víkingar löguðu stöðuna undir lokin. Bikarmeistarar KR-inga eru ekki búnir að syngja sitt síðasta í toppbaráttunni eftir 2-1 sigur á Fram. Stefán Logi Magnússon varði víti í fyrri hálfleik og þeir Baldur Sigurðsson og Kjartan Henry Finnbogason komu KR í 2-0 áður en Fram minnkaði muninn. Fjölnir og Keflavík gerðu 1-1 jafntefli í gríðarlega mikilvægum slag í neðri hlutanum en Keflvíkingar bíða enn eftir sigri og eru því ekkert sloppnir við fallbaráttuna. Hér fyrir neðan má sjá umfjöllun og viðtöl úr leikjum kvöldsins. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Keflavík 1-1 | Sanngjarnt jafntefli í Grafarvoginum Fjölnir og Keflavík skildu jöfn í miklum fallslag á Fjölnisvellinum. 25. ágúst 2014 15:47 Umfjöllun, viðtöl. myndir og einkunnir: Víkingur - FH 2-3 | FH á toppinn á ný FH tyllti sér á topp Pepsí deildar karla í fótbolta á nýjan leik í kvöld þegar liðið lagði Víking 3-2 á útivelli. Staðan í hálfleik var 0-0. 25. ágúst 2014 15:41 Ágúst: Örugglega 200 Keflvíkingar og 14 Fjölnismenn Ágúst Gylfason, þjálfari Fjölnis, var bæði ósáttur með niðurstöðuna úr leiknum gegn Keflavík, sem og mætinguna á leikinn, en aðeins 214 áhorfendur voru viðstaddir leikinn. 25. ágúst 2014 20:57 Umfjöllun,viðtöl, einkunnir og myndir: Fram - KR 1-2 | KR vann nauman sigur í Laugardalnum KR vann sannkallaðan vinnusigur á Fram á Laugardalsvelli í kvöld en leiknum lauk með 2-1 sigri Íslands- og bikarmeistaranna. Þrátt fyrir að hafa ekkert spilað neitt rosalega vel nældu gestirnir úr Vesturbænum í stigin þrjú. 25. ágúst 2014 15:51 Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Sjá meira
FH-ingar nýttu sér töpuð stig Stjörnumanna í gær og náðu tveggja stiga forskoti á toppi Pepsi-deildar karla eftir 3-2 sigur á Víkingum í Víkinni í kvöld en þá lauk 17. umferð deildarinnar með þremur leikjum. Ólafur Páll Snorrason lagði upp öll þrjú mörk FH-liðsins sem lenti undir á móti Víkingum en svaraði með þremur mörkum. Ingimundur Níels Óskarsson, varmaðurinn Atli Viðar Björnsson og sjálfsmark Igor Taskovic komu FH í 3-1 áður en Víkingar löguðu stöðuna undir lokin. Bikarmeistarar KR-inga eru ekki búnir að syngja sitt síðasta í toppbaráttunni eftir 2-1 sigur á Fram. Stefán Logi Magnússon varði víti í fyrri hálfleik og þeir Baldur Sigurðsson og Kjartan Henry Finnbogason komu KR í 2-0 áður en Fram minnkaði muninn. Fjölnir og Keflavík gerðu 1-1 jafntefli í gríðarlega mikilvægum slag í neðri hlutanum en Keflvíkingar bíða enn eftir sigri og eru því ekkert sloppnir við fallbaráttuna. Hér fyrir neðan má sjá umfjöllun og viðtöl úr leikjum kvöldsins.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Keflavík 1-1 | Sanngjarnt jafntefli í Grafarvoginum Fjölnir og Keflavík skildu jöfn í miklum fallslag á Fjölnisvellinum. 25. ágúst 2014 15:47 Umfjöllun, viðtöl. myndir og einkunnir: Víkingur - FH 2-3 | FH á toppinn á ný FH tyllti sér á topp Pepsí deildar karla í fótbolta á nýjan leik í kvöld þegar liðið lagði Víking 3-2 á útivelli. Staðan í hálfleik var 0-0. 25. ágúst 2014 15:41 Ágúst: Örugglega 200 Keflvíkingar og 14 Fjölnismenn Ágúst Gylfason, þjálfari Fjölnis, var bæði ósáttur með niðurstöðuna úr leiknum gegn Keflavík, sem og mætinguna á leikinn, en aðeins 214 áhorfendur voru viðstaddir leikinn. 25. ágúst 2014 20:57 Umfjöllun,viðtöl, einkunnir og myndir: Fram - KR 1-2 | KR vann nauman sigur í Laugardalnum KR vann sannkallaðan vinnusigur á Fram á Laugardalsvelli í kvöld en leiknum lauk með 2-1 sigri Íslands- og bikarmeistaranna. Þrátt fyrir að hafa ekkert spilað neitt rosalega vel nældu gestirnir úr Vesturbænum í stigin þrjú. 25. ágúst 2014 15:51 Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Keflavík 1-1 | Sanngjarnt jafntefli í Grafarvoginum Fjölnir og Keflavík skildu jöfn í miklum fallslag á Fjölnisvellinum. 25. ágúst 2014 15:47
Umfjöllun, viðtöl. myndir og einkunnir: Víkingur - FH 2-3 | FH á toppinn á ný FH tyllti sér á topp Pepsí deildar karla í fótbolta á nýjan leik í kvöld þegar liðið lagði Víking 3-2 á útivelli. Staðan í hálfleik var 0-0. 25. ágúst 2014 15:41
Ágúst: Örugglega 200 Keflvíkingar og 14 Fjölnismenn Ágúst Gylfason, þjálfari Fjölnis, var bæði ósáttur með niðurstöðuna úr leiknum gegn Keflavík, sem og mætinguna á leikinn, en aðeins 214 áhorfendur voru viðstaddir leikinn. 25. ágúst 2014 20:57
Umfjöllun,viðtöl, einkunnir og myndir: Fram - KR 1-2 | KR vann nauman sigur í Laugardalnum KR vann sannkallaðan vinnusigur á Fram á Laugardalsvelli í kvöld en leiknum lauk með 2-1 sigri Íslands- og bikarmeistaranna. Þrátt fyrir að hafa ekkert spilað neitt rosalega vel nældu gestirnir úr Vesturbænum í stigin þrjú. 25. ágúst 2014 15:51