,,Vorum alltaf ákveðin í að halda sveitabrúðkaup í sveitinni okkar" Ellý Ármanns skrifar 19. júlí 2014 12:00 Brúðhjónin með dætur þeirra Andreu Líf, 2 ára, og Alexöndru Líf, 7 ára. myndir/aldís Pálsdóttir Una Dögg Guðmundsdóttir og Ómar Örn Helenuson gengu í heilagt hjónaband 14. júní síðastliðinn í Oddakirkju á Rangárvöllum. Um var að ræða yndislega athöfn með nánustu ættingjum og vinum brúðhjónanna. Aldís Pálsdóttir ljósmyndari fangaði stemninguna þennan fallega dag eins og sjá má á myndunum.Gullfalleg brúðhjón í dásamlegu umhverfi.Þegar talið berst að fallegri staðsetningu brúðkaupsins segir Una: ,,Við fjölskyldan eigum sumarhús á Hellu sem við notum mjög mikið en við vorum alltaf ákveðin í að halda sveitabrúðkaup í sveitinni okkar."Fallegra gerist það ekki. Stemningin í kirkjunni var æðisleg. Hér má sjá yngri dóttur þeirra, Andreu Líf, með Lilju Dögg vinkonu brúðhjónanna.Gestirnir tóku á móti brúðhjónunum með sápukúlum.,,Margir gestanna gáfu sér alla helgina með okkur að njóta þess að vera í sveitinni sem gerði þetta að skemmtilegri helgi fyrir alla," segir Una.Oddakirkja á Rangárvöllum.,,Eftir athöfnina var haldin glæsileg veisla í veiðihúsinu við Ytri Rangá. Þetta var yndislegur dagur í alla staði og einstakt útsýni yfir okkar fallegu náttúru. Margir gestanna gistu svo í litlum veiðihúsum við veislusalinn og svo hittust allir í bröns daginn eftir og kvöddust," segir Una.Gestir dönsuðu fram eftir nóttu ,,Það sem stóð upp úr var veðrið sem var einstaklega fallegt þennan dag og fólk sat fram eftir nóttu við ánna með æðislegt útsýni og svo sá Dj Jay-O um tónlistina og hann sló heldur betur í gegn því gestirnir dönsuðu langt fram eftir nóttu."Una og Ómar í kirkjunni.Una sá um borðskreytingarnar og skreytti bollakökurnar sjálf og Ómar hannaði kökustandinn.,,Við reyndum að gera sem mest sjálf eins og skeytingar og eftirrétti til þess að gera þetta persónulegt og öðruvísi," segir Una þegar hún rifjar upp fyrir okkur þessa eftirminnilegu helgi.Gaman er að geta þess að Ómar á og rekur innréttingaklæðningu sem hann stofnaði fyrir tveimur árum eftir margra ára starf í skiltagerð. Hann sérhæfir sig í því að gefa gömlum sem nýjum innréttingum nýtt útlit með því að filma þær með sterkri filmu sem er líka notuð til þess að merkja bíla. Tengdar fréttir Kirkjugestum á fremsta bekk var brugðið "Á meðan presturinn var að blessa okkur." 5. júlí 2014 08:30 Jógvan Hansen giftir sig Brúðhjónin geisluðu. Sjáðu myndirnar og myndbandið. 13. júlí 2014 09:45 "Eiginmaður minn vissi ekki að við mæðgur yrðum með blómakransa“ Brúðkaupið fór fram í blíðskaparveðri á Kirkjubæjarklaustri. 18. júlí 2014 06:45 Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Fleiri fréttir Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Sjá meira
Una Dögg Guðmundsdóttir og Ómar Örn Helenuson gengu í heilagt hjónaband 14. júní síðastliðinn í Oddakirkju á Rangárvöllum. Um var að ræða yndislega athöfn með nánustu ættingjum og vinum brúðhjónanna. Aldís Pálsdóttir ljósmyndari fangaði stemninguna þennan fallega dag eins og sjá má á myndunum.Gullfalleg brúðhjón í dásamlegu umhverfi.Þegar talið berst að fallegri staðsetningu brúðkaupsins segir Una: ,,Við fjölskyldan eigum sumarhús á Hellu sem við notum mjög mikið en við vorum alltaf ákveðin í að halda sveitabrúðkaup í sveitinni okkar."Fallegra gerist það ekki. Stemningin í kirkjunni var æðisleg. Hér má sjá yngri dóttur þeirra, Andreu Líf, með Lilju Dögg vinkonu brúðhjónanna.Gestirnir tóku á móti brúðhjónunum með sápukúlum.,,Margir gestanna gáfu sér alla helgina með okkur að njóta þess að vera í sveitinni sem gerði þetta að skemmtilegri helgi fyrir alla," segir Una.Oddakirkja á Rangárvöllum.,,Eftir athöfnina var haldin glæsileg veisla í veiðihúsinu við Ytri Rangá. Þetta var yndislegur dagur í alla staði og einstakt útsýni yfir okkar fallegu náttúru. Margir gestanna gistu svo í litlum veiðihúsum við veislusalinn og svo hittust allir í bröns daginn eftir og kvöddust," segir Una.Gestir dönsuðu fram eftir nóttu ,,Það sem stóð upp úr var veðrið sem var einstaklega fallegt þennan dag og fólk sat fram eftir nóttu við ánna með æðislegt útsýni og svo sá Dj Jay-O um tónlistina og hann sló heldur betur í gegn því gestirnir dönsuðu langt fram eftir nóttu."Una og Ómar í kirkjunni.Una sá um borðskreytingarnar og skreytti bollakökurnar sjálf og Ómar hannaði kökustandinn.,,Við reyndum að gera sem mest sjálf eins og skeytingar og eftirrétti til þess að gera þetta persónulegt og öðruvísi," segir Una þegar hún rifjar upp fyrir okkur þessa eftirminnilegu helgi.Gaman er að geta þess að Ómar á og rekur innréttingaklæðningu sem hann stofnaði fyrir tveimur árum eftir margra ára starf í skiltagerð. Hann sérhæfir sig í því að gefa gömlum sem nýjum innréttingum nýtt útlit með því að filma þær með sterkri filmu sem er líka notuð til þess að merkja bíla.
Tengdar fréttir Kirkjugestum á fremsta bekk var brugðið "Á meðan presturinn var að blessa okkur." 5. júlí 2014 08:30 Jógvan Hansen giftir sig Brúðhjónin geisluðu. Sjáðu myndirnar og myndbandið. 13. júlí 2014 09:45 "Eiginmaður minn vissi ekki að við mæðgur yrðum með blómakransa“ Brúðkaupið fór fram í blíðskaparveðri á Kirkjubæjarklaustri. 18. júlí 2014 06:45 Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Fleiri fréttir Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Sjá meira
"Eiginmaður minn vissi ekki að við mæðgur yrðum með blómakransa“ Brúðkaupið fór fram í blíðskaparveðri á Kirkjubæjarklaustri. 18. júlí 2014 06:45