Flottasta bílauppboðið Finnur Thorlacius skrifar 6. febrúar 2014 12:29 Ekki fer illa um bílana í Le Grand Palais höllinni. Jalopnik Efnuðustu bílsafnarar heims flykkjast nú til Parísar til að krækja í gæsilega forngripi sem verða boðnir upp á vegum bílauppboðs Bonham í Le Grand Palais. Sjaldan hafa bílar verið boðnir upp á flottari stað en þessum og vel viðrar um dýrgripina í rúmri höllinni. Bílarnir sem þarna verðir boðnir upp eiga einmitt skilið að vera í svo glæstu umhverfi sem þessi og eru margir hverjir í stíl við glæsileikann þar. Mikið er um sportbíla og keppnisbíla á þessu uppboði í bland við fallega ameríska bíla frá gullaldarárum stóru drekanna. Uppboðið hófst í dag kl. 10:30 og víst er að stórar upphæðir munu skipta um hendur á þessu einstaka uppboði. Sjaldséðir dýrgripir verða boðnir upp.Ekki eru alliur bílarnir eldgamlir en samt komnir á virðulegan aldur.Glæsilegir bílar í glæsilegri höll. Mest lesið Samfélagið í Árbæ harmi slegið vegna andláts Maciej Innlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Erlent Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Erlent Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Innlent María Kristjánsdóttir er látin Innlent Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2024 Innlent Snjóþekja og skafrenningur gætu sett strik í reikninginn Innlent Öflugasta eftirlit í áratugi veltur á fjármögnun stjórnvalda Innlent Ákall eftir réttmætari dreifingu á arði Innlent „Mjög margir sem gleyma því og eru þá eins og beljur á svelli“ Innlent
Efnuðustu bílsafnarar heims flykkjast nú til Parísar til að krækja í gæsilega forngripi sem verða boðnir upp á vegum bílauppboðs Bonham í Le Grand Palais. Sjaldan hafa bílar verið boðnir upp á flottari stað en þessum og vel viðrar um dýrgripina í rúmri höllinni. Bílarnir sem þarna verðir boðnir upp eiga einmitt skilið að vera í svo glæstu umhverfi sem þessi og eru margir hverjir í stíl við glæsileikann þar. Mikið er um sportbíla og keppnisbíla á þessu uppboði í bland við fallega ameríska bíla frá gullaldarárum stóru drekanna. Uppboðið hófst í dag kl. 10:30 og víst er að stórar upphæðir munu skipta um hendur á þessu einstaka uppboði. Sjaldséðir dýrgripir verða boðnir upp.Ekki eru alliur bílarnir eldgamlir en samt komnir á virðulegan aldur.Glæsilegir bílar í glæsilegri höll.
Mest lesið Samfélagið í Árbæ harmi slegið vegna andláts Maciej Innlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Erlent Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Erlent Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Innlent María Kristjánsdóttir er látin Innlent Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2024 Innlent Snjóþekja og skafrenningur gætu sett strik í reikninginn Innlent Öflugasta eftirlit í áratugi veltur á fjármögnun stjórnvalda Innlent Ákall eftir réttmætari dreifingu á arði Innlent „Mjög margir sem gleyma því og eru þá eins og beljur á svelli“ Innlent