Frábær stemmning á Secret Solstice Frosti Logason skrifar 21. júní 2014 17:55 Hátt í sex þúsund manns mættu á fyrsta degi Secret Solstice hátíðarinnar sem fór fram í gær. Hátíðargestir kunna greinilega vel að meta framtakið enda allur aðbúnaður og skipulag til fyrirmyndar. Í kvöld stígur svo á svið eitt stærsta nafn hátíðarinnar en búist er við troðfullum Laugardal þegar hljómsveitin Massive Attack kemur fram. Óskar Hallgrímsson, ljósmyndari Harmageddon, er á svæðinu og tók meðfylgjandi myndir í gær. Sjón er sögu ríkari. Harmageddon Mest lesið Páll Óskar: Fimm bestu HAM-lögin Harmageddon BDSM - hjartnæm reynslusaga Harmageddon Sannleikurinn: Íslenskir læknar endast ekkert Harmageddon Endahnútur bundinn á Quarashi Harmageddon Þröstur upp á Heiðar stefna á útgáfu matardisks í kjölfar jólaplötunnar Harmageddon Segir Ísland síðasta vígi kristinna manna Harmageddon Sannleikurinn: Snjallsímar eiga 51,2% barna Harmageddon Piparkökur á Gauknum Harmageddon 200 milljóna króna sleðabraut í Hveragerði Harmageddon Reykjavíkurdætur frumsýna nýtt myndband á Vísi Harmageddon
Hátt í sex þúsund manns mættu á fyrsta degi Secret Solstice hátíðarinnar sem fór fram í gær. Hátíðargestir kunna greinilega vel að meta framtakið enda allur aðbúnaður og skipulag til fyrirmyndar. Í kvöld stígur svo á svið eitt stærsta nafn hátíðarinnar en búist er við troðfullum Laugardal þegar hljómsveitin Massive Attack kemur fram. Óskar Hallgrímsson, ljósmyndari Harmageddon, er á svæðinu og tók meðfylgjandi myndir í gær. Sjón er sögu ríkari.
Harmageddon Mest lesið Páll Óskar: Fimm bestu HAM-lögin Harmageddon BDSM - hjartnæm reynslusaga Harmageddon Sannleikurinn: Íslenskir læknar endast ekkert Harmageddon Endahnútur bundinn á Quarashi Harmageddon Þröstur upp á Heiðar stefna á útgáfu matardisks í kjölfar jólaplötunnar Harmageddon Segir Ísland síðasta vígi kristinna manna Harmageddon Sannleikurinn: Snjallsímar eiga 51,2% barna Harmageddon Piparkökur á Gauknum Harmageddon 200 milljóna króna sleðabraut í Hveragerði Harmageddon Reykjavíkurdætur frumsýna nýtt myndband á Vísi Harmageddon