Bílabúð Benna styrkir 200 fjölskyldur Finnur Thorlacius skrifar 22. desember 2014 14:21 Margrét Beta Gunnarsdóttir og Benedikt Eyjólfsson frá Bílabúð Benna ásamt Ragnhildi G. Guðmundsdóttur og Guðlaugu Jónínu Aðalsteinsdóttur frá Mæðrastyrksnefnd. „Við erum þakklát fyrir að geta lagt þessu góða málefni lið og hvetjum alla sem tök hafa á að gera slíkt hið sama, því þörfin er brýn“ sögðu hjónin Margrét Beta Gunnarsdóttir og Benedikt Eyjólfsson, eigendur Bílabúðar Benna við afhendingu jólaaðstoðar til Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur á dögunum. Fyrirtækið hefur ákveðið að styrkja 200 fjölskyldur, sem eiga erfitt yfir hátíðarnar, með hamborgarhryggjum frá Ali, fyrir milligöngu Mæðrastyrksnefndar. Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Veður Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Veður „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ Innlent Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Erlent
„Við erum þakklát fyrir að geta lagt þessu góða málefni lið og hvetjum alla sem tök hafa á að gera slíkt hið sama, því þörfin er brýn“ sögðu hjónin Margrét Beta Gunnarsdóttir og Benedikt Eyjólfsson, eigendur Bílabúðar Benna við afhendingu jólaaðstoðar til Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur á dögunum. Fyrirtækið hefur ákveðið að styrkja 200 fjölskyldur, sem eiga erfitt yfir hátíðarnar, með hamborgarhryggjum frá Ali, fyrir milligöngu Mæðrastyrksnefndar.
Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Veður Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Veður „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ Innlent Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Erlent