Flest fiskiskip eru á Vestfjörðum en flestir togarar á höfuðborgarsvæðinu Samúel Karl Ólason skrifar 25. febrúar 2014 10:55 Vísir/Stefán Fjöldi fiskiskipa á skrá hjá Siglingastofnun í lok árs 2013 var 1.696 og hafði þeim fjölgað um sex frá árinu áður. Fjöldi vélskipa var alls 783 og samanlögð stærð þeirra 89.478 brúttótonn. Vélskipum fjölgaði um fimm á milli ára og stærð flotans jókst um 203 brúttótonn. Þetta kemur fram á vef Hagstofu Íslands. Togarar voru alls 51 en þeim fækkaði um fimm frá árinu á undan. Heildarstærð togaraflotans var 60.161 brúttótonn og hafði minnkað um 12.540 brúttótonn frá árinu 2012. Opnir fiskibátar voru 862 og 4.170 brúttótonn. Þeim fjölgaði um sex á milli ára og heildarstærðin jókst um 60 brúttótonn. Flest fiskiskip voru með skráða heimahöfn á Vestfjörðum í lok árs 2013, en þau voru alls 401 sem samsvarar 23,6 prósentum fiskiskipastólsins. Næst flest voru fiskiskipin á Vesturlandi, alls 324, eða 19,1 prósent. Fæst skip höfðu heimahöfn á Suðulandi en þau voru 72 talsins, sem samsvarar 4,2 prósentum fiskiskipastólsins. Flestir togarar höfðu skráða heimahöfn á höfuðborgarsvæðinu alls ellefu, en níu togarar voru skráðir á Norðurlandi eystra. Fæstir togarar voru skráðir á Vesturlandi en þeir voru þrír. Íslenski fiskiskipastóllinn var rúmlega átta mánuðum eldri að meðaltali í árslok 2013 en í árslok 2012, en meðalaldur var um 25 ár og tveir mánuðir. Meðalaldur vélskipa var tæp 24 ár, togaraflotans tæp 28 ár og opinna fiskibáta rúm 26 ár. Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira
Fjöldi fiskiskipa á skrá hjá Siglingastofnun í lok árs 2013 var 1.696 og hafði þeim fjölgað um sex frá árinu áður. Fjöldi vélskipa var alls 783 og samanlögð stærð þeirra 89.478 brúttótonn. Vélskipum fjölgaði um fimm á milli ára og stærð flotans jókst um 203 brúttótonn. Þetta kemur fram á vef Hagstofu Íslands. Togarar voru alls 51 en þeim fækkaði um fimm frá árinu á undan. Heildarstærð togaraflotans var 60.161 brúttótonn og hafði minnkað um 12.540 brúttótonn frá árinu 2012. Opnir fiskibátar voru 862 og 4.170 brúttótonn. Þeim fjölgaði um sex á milli ára og heildarstærðin jókst um 60 brúttótonn. Flest fiskiskip voru með skráða heimahöfn á Vestfjörðum í lok árs 2013, en þau voru alls 401 sem samsvarar 23,6 prósentum fiskiskipastólsins. Næst flest voru fiskiskipin á Vesturlandi, alls 324, eða 19,1 prósent. Fæst skip höfðu heimahöfn á Suðulandi en þau voru 72 talsins, sem samsvarar 4,2 prósentum fiskiskipastólsins. Flestir togarar höfðu skráða heimahöfn á höfuðborgarsvæðinu alls ellefu, en níu togarar voru skráðir á Norðurlandi eystra. Fæstir togarar voru skráðir á Vesturlandi en þeir voru þrír. Íslenski fiskiskipastóllinn var rúmlega átta mánuðum eldri að meðaltali í árslok 2013 en í árslok 2012, en meðalaldur var um 25 ár og tveir mánuðir. Meðalaldur vélskipa var tæp 24 ár, togaraflotans tæp 28 ár og opinna fiskibáta rúm 26 ár.
Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira