Ólafur Þ. Stephensen ritstjóri stefndi á arkítektúr eða skylt nám en lét sér svo nægja að gera aðeins eitt heimili eftir sínu höfði.
Við fórum í heimsókn á fallegt og virðulegt heimili hans í Fossvoginum.
Hér má sjá annan þátt Heimsóknar á Stöð 2 í heild sinni. Þátturinn er á dagskrá á miðvikudagskvöldum klukkan 20.05.
