Setti aðsóknarmet í Svíþjóð Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 20. febrúar 2014 09:00 Robert Gustafsson leikur gamlingjann. Kvikmyndin Gamlinginn sem skreið út um gluggann og hvarf verður frumsýnd á Íslandi á morgun en hún er byggð á samnefndri skáldsögu sænska rithöfundarins Jonas Jonasson. Bókin sló óvænt í gegn og hefur verið þýdd á yfir þrjátíu tungumál. Myndin hefur ekki hlotið síðri viðtökur og sló aðsóknarmet þegar hún var frumsýnd í Svíþjóð á jóladag. Myndin fjallar um Allan Karlsson, sem leikinn er af Robert Gustafsson, sem vaknar að morgni hundrað ára afmælis síns og ákveður að stinga af frá elliheimilinu í staðinn fyrir að mæta í afmælisveisluna. Hann lendir í ýmsum ævintýrum og í leiðinni er fortíð hans rifjuð upp. Í ljós kemur að Allan á enga venjulega ævi að baki og hefur haft áhrif á marga helstu lykilmenn heimsins, til dæmis Franco, Stalín, Albert Einstein og Mao Tse Tung. Við Íslendingar eigum líka okkar part í myndinni þar sem Sigurjón Sighvatsson er einn af aðalframleiðendum hennar. Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Svona losnar þú við baugana Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Segir gott að elska Ara Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Kvikmyndin Gamlinginn sem skreið út um gluggann og hvarf verður frumsýnd á Íslandi á morgun en hún er byggð á samnefndri skáldsögu sænska rithöfundarins Jonas Jonasson. Bókin sló óvænt í gegn og hefur verið þýdd á yfir þrjátíu tungumál. Myndin hefur ekki hlotið síðri viðtökur og sló aðsóknarmet þegar hún var frumsýnd í Svíþjóð á jóladag. Myndin fjallar um Allan Karlsson, sem leikinn er af Robert Gustafsson, sem vaknar að morgni hundrað ára afmælis síns og ákveður að stinga af frá elliheimilinu í staðinn fyrir að mæta í afmælisveisluna. Hann lendir í ýmsum ævintýrum og í leiðinni er fortíð hans rifjuð upp. Í ljós kemur að Allan á enga venjulega ævi að baki og hefur haft áhrif á marga helstu lykilmenn heimsins, til dæmis Franco, Stalín, Albert Einstein og Mao Tse Tung. Við Íslendingar eigum líka okkar part í myndinni þar sem Sigurjón Sighvatsson er einn af aðalframleiðendum hennar.
Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Svona losnar þú við baugana Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Segir gott að elska Ara Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein