Seat villiköttur Finnur Thorlacius skrifar 10. janúar 2014 14:45 Seat Leon Cupra. Volkswagen hefur mikinn hug á því að tefla fram Seat merki sínu í samkeppninni við Alfa Romeo bíla. Það getur reyndar reynst þrautin þyngri í samkeppninni við komandi 4C og 8C bíla Alfa. Ein tilraunin til þess er þó þessi Seat Leon Cupra bíll sem er öflugasti bíll sem Seat hefur nokkru sinni framleitt. Hann er ekkert lamb að leika sér við með sín 276 hestöfl. Það afl kemur ekki frá stórri vél, heldur 2,0 lítra forþjöppudrifinni og háþrýstri vél. Bíllinn verður bæði í boði þriggja og fimm hurða og annað hvort með 6 gíra beinskiptingu eða sjálfskiptingu með tveimur kúplingum. Hann á að vera aðeins 5,7 sekúndur í hundraðið og hámarkshraðann 250 km/klst. Margt úr þessum Seat bíl er upprunið í nýjum Volkswagen Golf R bíl sem er 300 hestafla tryllitæki. Seat Leon Cupra er nú sýndur á bílasýningunni í Detroit. Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent
Volkswagen hefur mikinn hug á því að tefla fram Seat merki sínu í samkeppninni við Alfa Romeo bíla. Það getur reyndar reynst þrautin þyngri í samkeppninni við komandi 4C og 8C bíla Alfa. Ein tilraunin til þess er þó þessi Seat Leon Cupra bíll sem er öflugasti bíll sem Seat hefur nokkru sinni framleitt. Hann er ekkert lamb að leika sér við með sín 276 hestöfl. Það afl kemur ekki frá stórri vél, heldur 2,0 lítra forþjöppudrifinni og háþrýstri vél. Bíllinn verður bæði í boði þriggja og fimm hurða og annað hvort með 6 gíra beinskiptingu eða sjálfskiptingu með tveimur kúplingum. Hann á að vera aðeins 5,7 sekúndur í hundraðið og hámarkshraðann 250 km/klst. Margt úr þessum Seat bíl er upprunið í nýjum Volkswagen Golf R bíl sem er 300 hestafla tryllitæki. Seat Leon Cupra er nú sýndur á bílasýningunni í Detroit.
Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent