Fljótlegar og girnilegar omelettumúffur Rikka skrifar 4. september 2014 09:00 Mynd/Rikka Í Léttum sprettum í gær bjó ég til fljótlegar og girnilegar omelettumúffur sem eru að auki bráðhollar og gott að eiga til í ísskápnum. Þess má geta að þessi uppskrift er tilvalin fyrir Sykurlausan september. Omelettu múffur 6 stk1/2 msk smjör1/2 púrrulaukur, saxaður1/2 rauð papríka, fræhreinsuð og söxuðsveppir steiktir50 g söxuð skinka3 eggsjávarsalt og nýmalaður pipar Hitið ofninn í 180°C. Smyrjið múffuform og setjið til hliðar.Steikið laukinn, papríkuna og skinkuna upp úr smjörinu og olíunni þar til að laukurinn er orðinn mjúkur í gegn og brúnaður. Sláið eggjunum saman og kryddið með salti og pipar. Hærið skinkublöndunni út í eggin og fyllið kökuformin upp á 3/4. Bakið í 25-30 mínútur eða þar til að eggjamassinn er orðinn stífur. Omelettan er bæði góð volg sem köld. Dögurður Heilsa Uppskriftir Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið
Í Léttum sprettum í gær bjó ég til fljótlegar og girnilegar omelettumúffur sem eru að auki bráðhollar og gott að eiga til í ísskápnum. Þess má geta að þessi uppskrift er tilvalin fyrir Sykurlausan september. Omelettu múffur 6 stk1/2 msk smjör1/2 púrrulaukur, saxaður1/2 rauð papríka, fræhreinsuð og söxuðsveppir steiktir50 g söxuð skinka3 eggsjávarsalt og nýmalaður pipar Hitið ofninn í 180°C. Smyrjið múffuform og setjið til hliðar.Steikið laukinn, papríkuna og skinkuna upp úr smjörinu og olíunni þar til að laukurinn er orðinn mjúkur í gegn og brúnaður. Sláið eggjunum saman og kryddið með salti og pipar. Hærið skinkublöndunni út í eggin og fyllið kökuformin upp á 3/4. Bakið í 25-30 mínútur eða þar til að eggjamassinn er orðinn stífur. Omelettan er bæði góð volg sem köld.
Dögurður Heilsa Uppskriftir Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið