Rúnar: Fólk ætti að gleðjast yfir Kjartani Henry Kristinn Páll Teitsson skrifar 31. júlí 2014 20:33 „Við vorum flottir varnarlega í leiknum og refsuðum þeim með nokkuð mörgum mörkum í dag,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, sáttur eftir 5-2 sigur á ÍBV í kvöld. „Það þarf ekki mörg færi ef menn nýta færin vel. Við erum hættulegir þegar við förum fram og við nýttum okkur góða leikmenn sem kunna að skora mörk. Kjarri og Baldur eru góðir sóknarlega og þeir nýttu sín tækifæri,“ Rúnar tók Kjartan Henry Finnbogason af velli stuttu eftir að hann hafði fengið gult spjald hjá Gunnari Jarli, dómara leiksins. „Það er erfitt fyrir hann að vera inná þegar dónaskapurinn í stúkunni er líkt og hann var í dag. Það var verið að kalla hann aumingja allan leikinn og það er einfaldlega leiðinlegt. Hann reynir sitt besta og gerði gríðarlega vel í dag,“ sagði Rúnar sem segir að ímynd hans sé að skyggja á góðar frammistöður. „Fólk ætti að gleðjast yfir því að við ættum jafn góðan knattspyrnumann og hann en ekki rakka hann niður. Það er búið að búa til ákveðna ímynd af honum og í hverjum einasta leik ráðast áhorfendur og leikmenn að honum. Ef hann brýtur af sér er fólk að öskra á hann að hann sé aumingi,“ sagði Rúnar sem er gríðarlega stoltur af Kjartani. „Hann hefur átt við gríðarlega slæm meiðsli að stríða en hefur komið sterkur aftur og skoraði tvö frábær mörk í dag,“ sagði Rúnar í samtali við Stöð 2 Sport eftir leik. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KR 2-5 | KR með flugeldasýningu í Vestmannaeyjum KR bókaði sæti sitt í úrslitum Borgunarbikarsins með ótrúlegum 5-2 sigri á ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld. Það verða því KR og Keflavík sem mætast í úrslitum þetta árið. 31. júlí 2014 13:45 Markasúpa er KR komst í úrslitin | Sjáðu mörkin Kjartan Henry Finnbogason er kominn með tvö mörk út í Vestmannaeyjum. 31. júlí 2014 18:39 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Enski boltinn Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Sjá meira
„Við vorum flottir varnarlega í leiknum og refsuðum þeim með nokkuð mörgum mörkum í dag,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, sáttur eftir 5-2 sigur á ÍBV í kvöld. „Það þarf ekki mörg færi ef menn nýta færin vel. Við erum hættulegir þegar við förum fram og við nýttum okkur góða leikmenn sem kunna að skora mörk. Kjarri og Baldur eru góðir sóknarlega og þeir nýttu sín tækifæri,“ Rúnar tók Kjartan Henry Finnbogason af velli stuttu eftir að hann hafði fengið gult spjald hjá Gunnari Jarli, dómara leiksins. „Það er erfitt fyrir hann að vera inná þegar dónaskapurinn í stúkunni er líkt og hann var í dag. Það var verið að kalla hann aumingja allan leikinn og það er einfaldlega leiðinlegt. Hann reynir sitt besta og gerði gríðarlega vel í dag,“ sagði Rúnar sem segir að ímynd hans sé að skyggja á góðar frammistöður. „Fólk ætti að gleðjast yfir því að við ættum jafn góðan knattspyrnumann og hann en ekki rakka hann niður. Það er búið að búa til ákveðna ímynd af honum og í hverjum einasta leik ráðast áhorfendur og leikmenn að honum. Ef hann brýtur af sér er fólk að öskra á hann að hann sé aumingi,“ sagði Rúnar sem er gríðarlega stoltur af Kjartani. „Hann hefur átt við gríðarlega slæm meiðsli að stríða en hefur komið sterkur aftur og skoraði tvö frábær mörk í dag,“ sagði Rúnar í samtali við Stöð 2 Sport eftir leik.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KR 2-5 | KR með flugeldasýningu í Vestmannaeyjum KR bókaði sæti sitt í úrslitum Borgunarbikarsins með ótrúlegum 5-2 sigri á ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld. Það verða því KR og Keflavík sem mætast í úrslitum þetta árið. 31. júlí 2014 13:45 Markasúpa er KR komst í úrslitin | Sjáðu mörkin Kjartan Henry Finnbogason er kominn með tvö mörk út í Vestmannaeyjum. 31. júlí 2014 18:39 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Enski boltinn Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KR 2-5 | KR með flugeldasýningu í Vestmannaeyjum KR bókaði sæti sitt í úrslitum Borgunarbikarsins með ótrúlegum 5-2 sigri á ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld. Það verða því KR og Keflavík sem mætast í úrslitum þetta árið. 31. júlí 2014 13:45
Markasúpa er KR komst í úrslitin | Sjáðu mörkin Kjartan Henry Finnbogason er kominn með tvö mörk út í Vestmannaeyjum. 31. júlí 2014 18:39