Íslandsmet sett í 4x100 skriðsundi í dag Kristinn Páll Teitsson skrifar 13. apríl 2014 12:50 Hrafnhildur Lúthersdóttir keppir í dag Vísir/Getty Fyrsta skráða Íslandsmetið í 4x100 skriðsundi kom í dag en tveir riðlar voru í greininni. Sigurvegari fyrri riðilsins, C sveit SH setti Íslandsmet á tímanum 3:48,17 en sveitina skipuðu þau Predrag Milos, Kolbeinn Hrafnkelsson, Hrafnhildur Lúthersdóttir og Snjólaug Tinna Hansdóttir. Í seinni riðlunum var Íslandsmetið svo bætt þegar A sveit SH synti tímanum 3:42,86. Sveitina skipuðu þau Aron Örn Stefánsson, Davíð Hildiberg Aðalsteinsson, Karen Sif Vilhjálmsdóttir og Ingibjörg K. Jónsdóttir. B sveit ÍRB synti á tímanum 4:21,25 sem skráist sem pilta/stúlkna met en sveitina skipuðu þau Eiríkur Ingi Ólafsson, Karen Mist Arngeirsdóttir, Bjarndís Sól Helenudóttir og Ingi Þór Ólafsson. 100m skriðsund kvenna verður fyrsta grein í úrslitum. Bryndís Rún Hansen, Ingibjörg K. Jónsdóttir og Karen Sif Vilhjálmsdóttir náðu þremur bestu tímunum inn í úrslitin og eru mjög jafnar fyrir úrslitin. í 100m baksundi kvenna syndir Eygló Ósk Gústafsdóttir, Ægi og reynir að bæta Íslandsmet sitt í greininni í dag sem upphaflega var sett í Danmörku fyrir ári síðan. Eygló jafnaði met sitt í gær þegar hún tók fyrsta sprett í boðsundi er hún kom í mark á tímanum 1:01,08. Í karlaflokki verður barátta milli Kristins Þórarinssonar og Davíð Hildibergs Aðalsteinssonar en sá síðarnefndi hefur æft og keppt í Bandaríkjunum síðustu ár. Það verður fróðlegt að sjá þessa menn keppast en Kristinn hefur haft töluverða yfirburði í baksundi undanfarin ár. Hrafnhildur Lúthersdóttir keppir í 50m bringusundi þar sem hún freistast til að bæta eigið Íslandsmet í 50m bringusundi sem er 31,37 frá því í fyrra. Í sömu grein syndir Karen Mist Arngeirsdóttir, ÍRB en hún bætti telpnametið í morgun, 35,50 en fyrra metið setti hún á föstudaginn. Í 400m fjórsundi kvenna syndir Jóhanna Gerða Gústafsdóttir en hún stefnir að því að bæta Íslandsmetið sitt í dag. Metið er 4:53,70 en hún synti nokkuð rólega í undanrásunum og var ekkert að keyra sig út. í 50m flugsundi syndir Bryndís Rún Hansen en hún synti í undanrásum á 27,49, aðeins 0.17 sekúndum frá Íslandsmeti Söruh Blake Bateman frá því á ÍM50 2012. Sund Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Sjá meira
Fyrsta skráða Íslandsmetið í 4x100 skriðsundi kom í dag en tveir riðlar voru í greininni. Sigurvegari fyrri riðilsins, C sveit SH setti Íslandsmet á tímanum 3:48,17 en sveitina skipuðu þau Predrag Milos, Kolbeinn Hrafnkelsson, Hrafnhildur Lúthersdóttir og Snjólaug Tinna Hansdóttir. Í seinni riðlunum var Íslandsmetið svo bætt þegar A sveit SH synti tímanum 3:42,86. Sveitina skipuðu þau Aron Örn Stefánsson, Davíð Hildiberg Aðalsteinsson, Karen Sif Vilhjálmsdóttir og Ingibjörg K. Jónsdóttir. B sveit ÍRB synti á tímanum 4:21,25 sem skráist sem pilta/stúlkna met en sveitina skipuðu þau Eiríkur Ingi Ólafsson, Karen Mist Arngeirsdóttir, Bjarndís Sól Helenudóttir og Ingi Þór Ólafsson. 100m skriðsund kvenna verður fyrsta grein í úrslitum. Bryndís Rún Hansen, Ingibjörg K. Jónsdóttir og Karen Sif Vilhjálmsdóttir náðu þremur bestu tímunum inn í úrslitin og eru mjög jafnar fyrir úrslitin. í 100m baksundi kvenna syndir Eygló Ósk Gústafsdóttir, Ægi og reynir að bæta Íslandsmet sitt í greininni í dag sem upphaflega var sett í Danmörku fyrir ári síðan. Eygló jafnaði met sitt í gær þegar hún tók fyrsta sprett í boðsundi er hún kom í mark á tímanum 1:01,08. Í karlaflokki verður barátta milli Kristins Þórarinssonar og Davíð Hildibergs Aðalsteinssonar en sá síðarnefndi hefur æft og keppt í Bandaríkjunum síðustu ár. Það verður fróðlegt að sjá þessa menn keppast en Kristinn hefur haft töluverða yfirburði í baksundi undanfarin ár. Hrafnhildur Lúthersdóttir keppir í 50m bringusundi þar sem hún freistast til að bæta eigið Íslandsmet í 50m bringusundi sem er 31,37 frá því í fyrra. Í sömu grein syndir Karen Mist Arngeirsdóttir, ÍRB en hún bætti telpnametið í morgun, 35,50 en fyrra metið setti hún á föstudaginn. Í 400m fjórsundi kvenna syndir Jóhanna Gerða Gústafsdóttir en hún stefnir að því að bæta Íslandsmetið sitt í dag. Metið er 4:53,70 en hún synti nokkuð rólega í undanrásunum og var ekkert að keyra sig út. í 50m flugsundi syndir Bryndís Rún Hansen en hún synti í undanrásum á 27,49, aðeins 0.17 sekúndum frá Íslandsmeti Söruh Blake Bateman frá því á ÍM50 2012.
Sund Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Sjá meira