Uppskrift að þorskhnökkum í sveppasósu 28. júlí 2014 16:30 Sólveig á Heilsutorgi deilir uppskrift að þorskhnökkum í sveppasósu með sætum kartöflum. Uppskrift:Þorskhnakkar (eða annar góður fiskur)Grænar baunir ( belgbaunir)SveppirGraslaukurGulræturPaprika2 rif Hvítlaukur1 askja létt sveppa osturSaltverk ReykjanessPiparTandori krydd frá PottagöldrumCayenepiparGrænmetisteningur2 dl. Vatn2 dl. nýmjólk2 dl. vatn Steikja grænmetið ásamt hvítlauknum (merja hvítlaukinn vel) á pönnu. Hella vatninu yfir og grænmetisteningnum. Hræra vel upp og bæta ostinum við. Krydda til. Hræra allt vel saman og í lokin bæta við mjólkinni. Fiskinn í eldfast mót og allt gumsið yfir. Inn í ofn og eldað eftir smekk. Ég vil fisk alls ekki mikið eldaðan. Í lítið eldfast mót skar ég niður sæta kartöflu og það er mjög gott með svona fiskrétt. Sjávarréttir Uppskriftir Þorskur Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið
Sólveig á Heilsutorgi deilir uppskrift að þorskhnökkum í sveppasósu með sætum kartöflum. Uppskrift:Þorskhnakkar (eða annar góður fiskur)Grænar baunir ( belgbaunir)SveppirGraslaukurGulræturPaprika2 rif Hvítlaukur1 askja létt sveppa osturSaltverk ReykjanessPiparTandori krydd frá PottagöldrumCayenepiparGrænmetisteningur2 dl. Vatn2 dl. nýmjólk2 dl. vatn Steikja grænmetið ásamt hvítlauknum (merja hvítlaukinn vel) á pönnu. Hella vatninu yfir og grænmetisteningnum. Hræra vel upp og bæta ostinum við. Krydda til. Hræra allt vel saman og í lokin bæta við mjólkinni. Fiskinn í eldfast mót og allt gumsið yfir. Inn í ofn og eldað eftir smekk. Ég vil fisk alls ekki mikið eldaðan. Í lítið eldfast mót skar ég niður sæta kartöflu og það er mjög gott með svona fiskrétt.
Sjávarréttir Uppskriftir Þorskur Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið