Feitara grískt brúðkaup Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 28. maí 2014 18:30 Nia og John unnu hjörtu heimsbyggðarinnar. Framleiðslufyrirtækið Gold Circle og HBO Films hafa hafið þróun á framhaldsmynd rómantísku gamanmyndarinnar My Big Fat Greek Wedding frá árinu 2002.Nia Vardalos og John Corbett léku aðalhlutverkin í fyrri myndinni og munu koma saman aftur í framhaldsmyndinni. Framhaldsmyndin heldur áfram að fylgjast með Portokalos-fjölskyldunni sem snýr aftur þegar fjölskylduleyndarmál er afhjúpað og stærra brúðkaup sameinar fjölskylduna á ný. Nia Vardalos skrifaði handrit fyrri myndarinnar og sest aftur í handritsskrifarastólinn fyrir framhaldsmyndina. „Nú er ég að upplifa það að vera móðir og er tilbúin að skrifa næsta kafla í fjölskyldusögu minni. Auðvitað munu einhverjir fjölskyldumeðlimir halda því fram að ég sé blönk og hafi bara viljað kyssa John Corbett aftur. Annað af þessu tvennu er satt,“ segir Nia. My Big Fat Greek Wedding var upprunalega einleikur sem Nia skrifaði og lék í. Það var byggt á hennar eigin fjölskyldu í Winnipeg í Kanada og byggir á því þegar hún giftist manni sem var ekki grískur. Myndin varð óvæntur smellur og fékk tilnefningu til Óskarsverðlaunanna fyrir besta handritið. Myndin varð tekjuhæsta rómantíska gamanmynd allra tíma og halaði inn 241,4 milljónum dollara í Norður-Ameríku, rúmum 27 milljörðum króna. Mest lesið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið NIVEA kynnir fyrstu hreinsivöruna með 5% serum Lífið samstarf Fleiri fréttir Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Framleiðslufyrirtækið Gold Circle og HBO Films hafa hafið þróun á framhaldsmynd rómantísku gamanmyndarinnar My Big Fat Greek Wedding frá árinu 2002.Nia Vardalos og John Corbett léku aðalhlutverkin í fyrri myndinni og munu koma saman aftur í framhaldsmyndinni. Framhaldsmyndin heldur áfram að fylgjast með Portokalos-fjölskyldunni sem snýr aftur þegar fjölskylduleyndarmál er afhjúpað og stærra brúðkaup sameinar fjölskylduna á ný. Nia Vardalos skrifaði handrit fyrri myndarinnar og sest aftur í handritsskrifarastólinn fyrir framhaldsmyndina. „Nú er ég að upplifa það að vera móðir og er tilbúin að skrifa næsta kafla í fjölskyldusögu minni. Auðvitað munu einhverjir fjölskyldumeðlimir halda því fram að ég sé blönk og hafi bara viljað kyssa John Corbett aftur. Annað af þessu tvennu er satt,“ segir Nia. My Big Fat Greek Wedding var upprunalega einleikur sem Nia skrifaði og lék í. Það var byggt á hennar eigin fjölskyldu í Winnipeg í Kanada og byggir á því þegar hún giftist manni sem var ekki grískur. Myndin varð óvæntur smellur og fékk tilnefningu til Óskarsverðlaunanna fyrir besta handritið. Myndin varð tekjuhæsta rómantíska gamanmynd allra tíma og halaði inn 241,4 milljónum dollara í Norður-Ameríku, rúmum 27 milljörðum króna.
Mest lesið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið NIVEA kynnir fyrstu hreinsivöruna með 5% serum Lífið samstarf Fleiri fréttir Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira