Ragnheiður: Þetta hefur alltaf verið markmiðið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. október 2014 16:43 Ragnheiður er ein efnilegasta handboltakona landsins. Vísir/Stefán Fyrr í dag var tilkynnt hvaða 16 leikmenn verða í íslenska landsliðshópnum sem mætir sænska handboltalandsliðinu í tveimur vináttulandsleikjum, 8. og 9. október.Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari, valdi tvo nýliða í hópinn: Karenu Helgu Díönudóttur frá Haukum og Ragnheiði Júlíusdóttur úr Fram, en sú síðarnefnda er aðeins 17 ára gömul. Ragnheiður var að vonum ánægð, en sagði jafnframt að valið hefði komið sér á óvart þegar Vísir heyrði henni hljóðið í dag. „Já, þetta kom mér eiginlega á óvart. Ég bjóst ekki við þessu. „Þetta hefur alltaf verið markmiðið; að vera valin í A-landsliðið. Þetta er rosalega flott fyrir mig og gaman að vera valin. Þetta er mikill heiður,“ sagði Ragnheiður sem hefur byrjað tímabilið af krafti með Fram. Hún hefur skorað 13 mörk í þremur leikjum fyrir Fram-liðið sem er með fullt hús stiga í Olís-deild kvenna eftir þrjár umferðir. Ragnheiður segist nokkuð sátt með byrjunina á mótinu? „Já, er alveg ánægð með byrjunina. Við áttum ótrúlega góðan seinni hálfleik gegn ÍBV (á laugardaginn), en fyrri hálfleikurinn var ekki nógu góður. Leikurinn á móti KA/Þór var ekki nógu góður þrátt fyrir að við hefðum unnið,“ sagði Ragnheiður sem er bjartsýn á framhaldið. „Ég held að þetta verði rosa góður vetur hjá okkur. Það er góð stemmning í liðinu og Stebbi (Stefán Arnarson, þjálfari Fram) er alveg frábær,“ sagði þessa unga stórskytta að lokum. Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Fram ekki í vandræðum gegn ÍR | Valur vann nauman sigur á Fylki Tveir leikir fóru fram í Reykjavíkurmóti kvenna í handbolta í gær. Fram vann öruggan sigur á ÍR og þá vann Valur nauman sigur á Fylki í Árbænum. 9. september 2014 11:00 Tveir nýliðar í landsliðshópnum Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur valið 16 leikmenn sem fara til Svíþjóðar til að leika tvo vináttulandsleiki við Svía. 1. október 2014 10:28 Fram Reykjavíkurmeistari kvenna Fram tryggði sér i gærkvöldi Reykjavíkurmeistaratitilinn í handbolta kvenna þegar liðið lagði Fylki 32-30 í síðasta leik keppninnar. 13. september 2014 09:00 Fram með fullt hús stiga Fram er með fullt hús stiga eftir tvær umferðir í Olís-deild kvenna. 22. september 2014 22:51 Grótta og Fram enn með fullt hús stiga Heil umferð var leikin í Olís deild kvenna í handbolta í dag. Þrjú lið voru með fullt hús stiga fyrir þriðju umferðina en Fram vann ÍBV 27-23 í uppgjöri tveggja þeirra. 27. september 2014 18:04 Framkonur höfðu betur í nágrannaslag Stefán Arnarson, fyrrum þjálfari Vals og núverandi þjálfari Fram, stýrði liði sínu til sigurs gegn sínu fyrrum félagi í gær í 22-19 sigri í Reykjavíkurmóti kvenna. 11. september 2014 07:30 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Í beinni: Man. City - Everton | Lýkur martröð City? Enski boltinn Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Fleiri fréttir Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Sjá meira
Fyrr í dag var tilkynnt hvaða 16 leikmenn verða í íslenska landsliðshópnum sem mætir sænska handboltalandsliðinu í tveimur vináttulandsleikjum, 8. og 9. október.Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari, valdi tvo nýliða í hópinn: Karenu Helgu Díönudóttur frá Haukum og Ragnheiði Júlíusdóttur úr Fram, en sú síðarnefnda er aðeins 17 ára gömul. Ragnheiður var að vonum ánægð, en sagði jafnframt að valið hefði komið sér á óvart þegar Vísir heyrði henni hljóðið í dag. „Já, þetta kom mér eiginlega á óvart. Ég bjóst ekki við þessu. „Þetta hefur alltaf verið markmiðið; að vera valin í A-landsliðið. Þetta er rosalega flott fyrir mig og gaman að vera valin. Þetta er mikill heiður,“ sagði Ragnheiður sem hefur byrjað tímabilið af krafti með Fram. Hún hefur skorað 13 mörk í þremur leikjum fyrir Fram-liðið sem er með fullt hús stiga í Olís-deild kvenna eftir þrjár umferðir. Ragnheiður segist nokkuð sátt með byrjunina á mótinu? „Já, er alveg ánægð með byrjunina. Við áttum ótrúlega góðan seinni hálfleik gegn ÍBV (á laugardaginn), en fyrri hálfleikurinn var ekki nógu góður. Leikurinn á móti KA/Þór var ekki nógu góður þrátt fyrir að við hefðum unnið,“ sagði Ragnheiður sem er bjartsýn á framhaldið. „Ég held að þetta verði rosa góður vetur hjá okkur. Það er góð stemmning í liðinu og Stebbi (Stefán Arnarson, þjálfari Fram) er alveg frábær,“ sagði þessa unga stórskytta að lokum.
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Fram ekki í vandræðum gegn ÍR | Valur vann nauman sigur á Fylki Tveir leikir fóru fram í Reykjavíkurmóti kvenna í handbolta í gær. Fram vann öruggan sigur á ÍR og þá vann Valur nauman sigur á Fylki í Árbænum. 9. september 2014 11:00 Tveir nýliðar í landsliðshópnum Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur valið 16 leikmenn sem fara til Svíþjóðar til að leika tvo vináttulandsleiki við Svía. 1. október 2014 10:28 Fram Reykjavíkurmeistari kvenna Fram tryggði sér i gærkvöldi Reykjavíkurmeistaratitilinn í handbolta kvenna þegar liðið lagði Fylki 32-30 í síðasta leik keppninnar. 13. september 2014 09:00 Fram með fullt hús stiga Fram er með fullt hús stiga eftir tvær umferðir í Olís-deild kvenna. 22. september 2014 22:51 Grótta og Fram enn með fullt hús stiga Heil umferð var leikin í Olís deild kvenna í handbolta í dag. Þrjú lið voru með fullt hús stiga fyrir þriðju umferðina en Fram vann ÍBV 27-23 í uppgjöri tveggja þeirra. 27. september 2014 18:04 Framkonur höfðu betur í nágrannaslag Stefán Arnarson, fyrrum þjálfari Vals og núverandi þjálfari Fram, stýrði liði sínu til sigurs gegn sínu fyrrum félagi í gær í 22-19 sigri í Reykjavíkurmóti kvenna. 11. september 2014 07:30 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Í beinni: Man. City - Everton | Lýkur martröð City? Enski boltinn Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Fleiri fréttir Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Sjá meira
Fram ekki í vandræðum gegn ÍR | Valur vann nauman sigur á Fylki Tveir leikir fóru fram í Reykjavíkurmóti kvenna í handbolta í gær. Fram vann öruggan sigur á ÍR og þá vann Valur nauman sigur á Fylki í Árbænum. 9. september 2014 11:00
Tveir nýliðar í landsliðshópnum Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur valið 16 leikmenn sem fara til Svíþjóðar til að leika tvo vináttulandsleiki við Svía. 1. október 2014 10:28
Fram Reykjavíkurmeistari kvenna Fram tryggði sér i gærkvöldi Reykjavíkurmeistaratitilinn í handbolta kvenna þegar liðið lagði Fylki 32-30 í síðasta leik keppninnar. 13. september 2014 09:00
Fram með fullt hús stiga Fram er með fullt hús stiga eftir tvær umferðir í Olís-deild kvenna. 22. september 2014 22:51
Grótta og Fram enn með fullt hús stiga Heil umferð var leikin í Olís deild kvenna í handbolta í dag. Þrjú lið voru með fullt hús stiga fyrir þriðju umferðina en Fram vann ÍBV 27-23 í uppgjöri tveggja þeirra. 27. september 2014 18:04
Framkonur höfðu betur í nágrannaslag Stefán Arnarson, fyrrum þjálfari Vals og núverandi þjálfari Fram, stýrði liði sínu til sigurs gegn sínu fyrrum félagi í gær í 22-19 sigri í Reykjavíkurmóti kvenna. 11. september 2014 07:30