Stutt gaman hjá Wozniacki í Kína Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. október 2014 14:00 Caroline Wozniacki. Vísir/Getty Danska tennisstjarnan Caroline Wozniacki fór ekki langt á opna kínverska mótinu en hún er úr leik eftir tap á móti Samantha Stosur frá Ástralíu í 2. umferð. Wozniacki var búinn að spila vel að undanförnu og komst alla leið í úrslitin á opna bandaríska mótinu á dögunum. Það var aftur á móti stutt gaman hjá henni í Peking. Stosur vann leikinn á móti Wozniacki 6-4 og 7-6 (11-9) og mætir annaðhvort Alize Cornet eða Lauren Davis í sextán manna úrslitunum. Petra Kvitova sló út hina kínversku Peng Shuai, 6-4 og 6-2, og mætir Venus Williams í næstu umferð. Wozniacki var raðað númer sex inn í mótið en þær efstu fjórar, Serena Williams, Simona Halep, Petra Kvitová og Maria Sharapova eru allar á lífi. Hin pólska Agnieszka Radwańska, sem var raðað númer fimm, er hinsvegar úr leik eftir tap á móti Robertu Vinci frá Ítalíu. Tennis Tengdar fréttir Wozniacki ekki í vandræðum með Errani Caroline Wozniacki frá Danmörku er komin í undanúrslit á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis. 3. september 2014 07:51 Wozniacki skellti Sharapovu Fyrrum unnusta kylfingsins Rory McIlroy, Caroline Wozniacki, blómstrar á vellinum líkt og Rory eftir skilnaðinn. 1. september 2014 14:45 Wozniacki gleymdi ávísun upp á 173 milljónir króna Danska tennisstjarnan hefur ekki miklar áhyggjur af fjármálunum sínum. 26. september 2014 21:45 Serena komst í úrslit á Opna bandaríska þriðja árið í röð Serena Williams leikur til úrslita á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis þriðja árið í röð en þetta varð ljóst eftir að hún sigraði Ekaterina Makarova í undanúrslitunum. 5. september 2014 22:00 Serena vann bestu vinkonu sína og jafnaði við Navratilovu Átjándi risatitillinn hjá þessari mögnuðu tenniskonu vannst í New York í kvöld. 7. september 2014 22:20 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fleiri fréttir Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sjá meira
Danska tennisstjarnan Caroline Wozniacki fór ekki langt á opna kínverska mótinu en hún er úr leik eftir tap á móti Samantha Stosur frá Ástralíu í 2. umferð. Wozniacki var búinn að spila vel að undanförnu og komst alla leið í úrslitin á opna bandaríska mótinu á dögunum. Það var aftur á móti stutt gaman hjá henni í Peking. Stosur vann leikinn á móti Wozniacki 6-4 og 7-6 (11-9) og mætir annaðhvort Alize Cornet eða Lauren Davis í sextán manna úrslitunum. Petra Kvitova sló út hina kínversku Peng Shuai, 6-4 og 6-2, og mætir Venus Williams í næstu umferð. Wozniacki var raðað númer sex inn í mótið en þær efstu fjórar, Serena Williams, Simona Halep, Petra Kvitová og Maria Sharapova eru allar á lífi. Hin pólska Agnieszka Radwańska, sem var raðað númer fimm, er hinsvegar úr leik eftir tap á móti Robertu Vinci frá Ítalíu.
Tennis Tengdar fréttir Wozniacki ekki í vandræðum með Errani Caroline Wozniacki frá Danmörku er komin í undanúrslit á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis. 3. september 2014 07:51 Wozniacki skellti Sharapovu Fyrrum unnusta kylfingsins Rory McIlroy, Caroline Wozniacki, blómstrar á vellinum líkt og Rory eftir skilnaðinn. 1. september 2014 14:45 Wozniacki gleymdi ávísun upp á 173 milljónir króna Danska tennisstjarnan hefur ekki miklar áhyggjur af fjármálunum sínum. 26. september 2014 21:45 Serena komst í úrslit á Opna bandaríska þriðja árið í röð Serena Williams leikur til úrslita á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis þriðja árið í röð en þetta varð ljóst eftir að hún sigraði Ekaterina Makarova í undanúrslitunum. 5. september 2014 22:00 Serena vann bestu vinkonu sína og jafnaði við Navratilovu Átjándi risatitillinn hjá þessari mögnuðu tenniskonu vannst í New York í kvöld. 7. september 2014 22:20 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fleiri fréttir Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sjá meira
Wozniacki ekki í vandræðum með Errani Caroline Wozniacki frá Danmörku er komin í undanúrslit á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis. 3. september 2014 07:51
Wozniacki skellti Sharapovu Fyrrum unnusta kylfingsins Rory McIlroy, Caroline Wozniacki, blómstrar á vellinum líkt og Rory eftir skilnaðinn. 1. september 2014 14:45
Wozniacki gleymdi ávísun upp á 173 milljónir króna Danska tennisstjarnan hefur ekki miklar áhyggjur af fjármálunum sínum. 26. september 2014 21:45
Serena komst í úrslit á Opna bandaríska þriðja árið í röð Serena Williams leikur til úrslita á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis þriðja árið í röð en þetta varð ljóst eftir að hún sigraði Ekaterina Makarova í undanúrslitunum. 5. september 2014 22:00
Serena vann bestu vinkonu sína og jafnaði við Navratilovu Átjándi risatitillinn hjá þessari mögnuðu tenniskonu vannst í New York í kvöld. 7. september 2014 22:20