Colin Farrell leikur í True Detective Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 22. september 2014 15:00 vísir/getty Leikarinn Colin Farrell segir í samtali við írska dagblaðið The Sunday World að hann sé búinn að landa hlutverki í annarri seríu af True Detective. „Ég er svo spenntur,“ segir leikarinn en fyrsta serían, með þeim Matthew McConaughey og Woody Harrelson í aðalhlutverkum, sló rækilega í gegn. Þátturinn naut gríðarlegra vinsælda á Íslandi og ekki skemmdi fyrir að íslenski leikarinn Ólafur Darri Ólafsson fór með lítið hlutverk í þáttunum. „Ég veit að ég verð í átta þáttum og að tökur standa yfir í fjóra eða fimm mánuði. Ég veit mjög lítið um þetta,“ segir Colin og bætir við að tökur verði í nágrenni Los Angeles. Matthew og Woody snúa ekki aftur í seríu tvö en margir leikarar hafa verið nefndir sem líklegir til að hreppa hlutverk í seríunni, svo sem Taylor Kitsch, Vince Vaughn og Elisabeth Moss. Þá var Jessica Chastain orðuð við hlutverk í þáttunum en hún hefur neitað því. Tengdar fréttir Ólafur Darri sprengdur í tætlur í True Detective Ólafur Darri Ólafsson fór á kostum í þættinum True Detective sem sýndur var á Stöð 2 á mánudagskvöldið. 19. febrúar 2014 14:15 Ólafur Darri í nýju sýnishorni úr True Detective Fannst gaman að leika á móti Harrelson og McConaughey. 28. október 2013 15:43 Mest lesið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Húðrútína Birtu Abiba Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist Frægar í fantaformi Lífið Fleiri fréttir Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Sjá meira
Leikarinn Colin Farrell segir í samtali við írska dagblaðið The Sunday World að hann sé búinn að landa hlutverki í annarri seríu af True Detective. „Ég er svo spenntur,“ segir leikarinn en fyrsta serían, með þeim Matthew McConaughey og Woody Harrelson í aðalhlutverkum, sló rækilega í gegn. Þátturinn naut gríðarlegra vinsælda á Íslandi og ekki skemmdi fyrir að íslenski leikarinn Ólafur Darri Ólafsson fór með lítið hlutverk í þáttunum. „Ég veit að ég verð í átta þáttum og að tökur standa yfir í fjóra eða fimm mánuði. Ég veit mjög lítið um þetta,“ segir Colin og bætir við að tökur verði í nágrenni Los Angeles. Matthew og Woody snúa ekki aftur í seríu tvö en margir leikarar hafa verið nefndir sem líklegir til að hreppa hlutverk í seríunni, svo sem Taylor Kitsch, Vince Vaughn og Elisabeth Moss. Þá var Jessica Chastain orðuð við hlutverk í þáttunum en hún hefur neitað því.
Tengdar fréttir Ólafur Darri sprengdur í tætlur í True Detective Ólafur Darri Ólafsson fór á kostum í þættinum True Detective sem sýndur var á Stöð 2 á mánudagskvöldið. 19. febrúar 2014 14:15 Ólafur Darri í nýju sýnishorni úr True Detective Fannst gaman að leika á móti Harrelson og McConaughey. 28. október 2013 15:43 Mest lesið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Húðrútína Birtu Abiba Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist Frægar í fantaformi Lífið Fleiri fréttir Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Sjá meira
Ólafur Darri sprengdur í tætlur í True Detective Ólafur Darri Ólafsson fór á kostum í þættinum True Detective sem sýndur var á Stöð 2 á mánudagskvöldið. 19. febrúar 2014 14:15
Ólafur Darri í nýju sýnishorni úr True Detective Fannst gaman að leika á móti Harrelson og McConaughey. 28. október 2013 15:43