Elduðu Frozen-rétti til styrktar góðu málefni Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 3. nóvember 2014 18:00 Einbeiting í eldhúsinu. Nemendur og starfsfólk Hagaskóla stóðu fyrir góðgerðardeginum í sjötta sinn í síðustu viku. Markmiðið var að safna peningum fyrir krabbameinsdeild Landspítalans og neyðaraðstoð við börn á Gasa svæðinu. Verkefnið kallast Gott mál, eða unglingar fyrir unglinga. Einn bekkurinn brá á það ráð að elda rétti úr nýútkominni Frozen-matreiðslubók og selja réttina en enginn annar en Siggi Hall var þeim innan handar. Matreiðslan gekk vel og var Siggi hæstánægður með nemendurna sem sýndu meistaratakta.Meistari Siggi Hall.Glæsilegir réttir. Tengdar fréttir Treyja Gylfa fór á 200.000 krónur Hagaskóli stóð fyrir góðgerðardegi í gær í húsakynnum sínum. 29. október 2014 22:45 Treyjan sem Gylfi spilaði í gegn Hollandi í Hagaskóla Nemendur og starfsfólk Hagaskóla standa fyrir góðgerðardeginum í sjötta sinn á morgun, miðvikudag. 28. október 2014 13:26 Mest lesið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið Stjörnum prýdd kynning enska boltans Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Lífið
Nemendur og starfsfólk Hagaskóla stóðu fyrir góðgerðardeginum í sjötta sinn í síðustu viku. Markmiðið var að safna peningum fyrir krabbameinsdeild Landspítalans og neyðaraðstoð við börn á Gasa svæðinu. Verkefnið kallast Gott mál, eða unglingar fyrir unglinga. Einn bekkurinn brá á það ráð að elda rétti úr nýútkominni Frozen-matreiðslubók og selja réttina en enginn annar en Siggi Hall var þeim innan handar. Matreiðslan gekk vel og var Siggi hæstánægður með nemendurna sem sýndu meistaratakta.Meistari Siggi Hall.Glæsilegir réttir.
Tengdar fréttir Treyja Gylfa fór á 200.000 krónur Hagaskóli stóð fyrir góðgerðardegi í gær í húsakynnum sínum. 29. október 2014 22:45 Treyjan sem Gylfi spilaði í gegn Hollandi í Hagaskóla Nemendur og starfsfólk Hagaskóla standa fyrir góðgerðardeginum í sjötta sinn á morgun, miðvikudag. 28. október 2014 13:26 Mest lesið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið Stjörnum prýdd kynning enska boltans Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Lífið
Treyja Gylfa fór á 200.000 krónur Hagaskóli stóð fyrir góðgerðardegi í gær í húsakynnum sínum. 29. október 2014 22:45
Treyjan sem Gylfi spilaði í gegn Hollandi í Hagaskóla Nemendur og starfsfólk Hagaskóla standa fyrir góðgerðardeginum í sjötta sinn á morgun, miðvikudag. 28. október 2014 13:26