Einfalt og bragðgott hummus - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 6. september 2014 13:00 Hummusið svíkur engan. Hummus 200 g kjúklingabaunir 2 msk. tahini 3 hvítlauksgeirar 2 msk. ólífuolía ½ tsk. sítrónusafi salt 1 tsk. matarsódi Hafið kjúklingabaunirnar í bleyti í átta klukkutíma við stofuhita. Setjið þær síðan í pott og hyljið þær með köldu vatni. Bætið matarsóda við og sjóðið í næstum því tvo klukkutíma. Skolið baunirnar í þrjátíu sekúndur til að losna við matarsódabragðið. Setjið þær í blandara eða matvinnsluvél ásamt öllu hinu og blandið þangað til hummusið er tilbúið. Fengið hér. Grænmetisréttir Hummus Uppskriftir Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Hummus 200 g kjúklingabaunir 2 msk. tahini 3 hvítlauksgeirar 2 msk. ólífuolía ½ tsk. sítrónusafi salt 1 tsk. matarsódi Hafið kjúklingabaunirnar í bleyti í átta klukkutíma við stofuhita. Setjið þær síðan í pott og hyljið þær með köldu vatni. Bætið matarsóda við og sjóðið í næstum því tvo klukkutíma. Skolið baunirnar í þrjátíu sekúndur til að losna við matarsódabragðið. Setjið þær í blandara eða matvinnsluvél ásamt öllu hinu og blandið þangað til hummusið er tilbúið. Fengið hér.
Grænmetisréttir Hummus Uppskriftir Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira