Bíó og sjónvarp

Það horfir enginn á tilnefndar myndir

Tveir þriðju Ameríkana eiga enn eftir að sjá myndirnar sem tilnefndar eru til Óskarsverðlauna í ár, sé tekið mið af skoðanakönnun sem fréttaveitan Reuters stóð fyrir.

Skoðanakönnunin náði til 1433 Bandaríkjamanna. Spurt var hvort þeir hefðu séð einhverja af þeim níu myndum sem tilnefndar eru sem besta kvikmyndin á hátíðinni

67 prósent sögðust enn eiga eftir að sjá allar myndirnar sem um er rætt, en þær eru:

12 Years a Slave

Gravity

Dallas Buyers Club

American Hustle

Captain Phillips

Her

Nebraska

Philomena

The Wolf of Wall Street








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.