12 Years a Slave besta myndin Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 24. febrúar 2014 15:00 Lupita. Vísir/Getty Hin árlegu NAACP Image-verðlaun voru afhent á laugardagskvöldið í Kaliforníu. Verðlaunin eru veitt til að heiðra listamenn sem eru dökkir á hörund. Kvikmyndin 12 Years a Slave var valin besta kvikmyndin en tónlistarfólkið Beyonce og John Legend var meðal annars heiðrað í tónlistarflokknum.Listi yfir helstu sigurvegara:SjónvarpBesta gamanserían: Real Husbands of HollywoodBesti leikari í gamanseríu: Kevin Hart – Real Husbands of HollywoodBesta leikkona í gamanseríu: Wendy Raquel Robinson – The GameBesti leikari í aukahlutverki í gamanseríu: Morris Chestnut – Nurse JackieBesta leikkona í aukahlutverki í gamanseríu: Brandy Norwood – The GameBesta dramasería: ScandalBesti leikari í dramaseríu: LL Cool J – NCIS: Los AngelesBesta leikkona í dramaseríu: Kerry Washington – ScandalBesti leikari í aukahlutverki í dramaseríu: Joe Morton – ScandalBesta leikkona í aukahlutverki í dramaseríu: Taraji P. Henson – Person of InterestBesta sjónvarpsmynd eða mínísería: Being Mary JaneBesti leikari í sjónvarpsmynd eða míníseríu: Idris Elba – LutherBesta leikkona í sjónvarpsmynd eða míníseríu: Gabrielle Union – Being Mary JaneBesti spjallþáttur: Steve HarveyBesti raunveruleikaþáttur: Iyanla: Fix My LifeTónlistBesti karllistamaður: John LegendBesti kvenlistamaður: BeyonceBesti dúett, hópur eða samstarf: Blurred Lines – Robin Thicke feat. T.I. & PharrellBesta tónlistarmyndband: Q.U.E.E.N. – Janelle Monae feat. Erykah BaduBesta lag: All Of Me – John LegendBesta plata: Love, Charlie – Charlie WilsonKvikmyndirBesta mynd: 12 Years a SlaveBesti leikari: Forest Whitaker – The ButlerBesta leikkona: Angela Bassett – Black NativityBesti leikari í aukahlutverki: David Oyelowo – The ButlerBesta leikkona í aukahlutverki: Lupita Nyong’o – 12 Years a SlaveBesta erlenda mynd: War WitchBesta heimildarmynd: Free Angela and All Political Prisoners Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Svona losnar þú við baugana Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Segir gott að elska Ara Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Hin árlegu NAACP Image-verðlaun voru afhent á laugardagskvöldið í Kaliforníu. Verðlaunin eru veitt til að heiðra listamenn sem eru dökkir á hörund. Kvikmyndin 12 Years a Slave var valin besta kvikmyndin en tónlistarfólkið Beyonce og John Legend var meðal annars heiðrað í tónlistarflokknum.Listi yfir helstu sigurvegara:SjónvarpBesta gamanserían: Real Husbands of HollywoodBesti leikari í gamanseríu: Kevin Hart – Real Husbands of HollywoodBesta leikkona í gamanseríu: Wendy Raquel Robinson – The GameBesti leikari í aukahlutverki í gamanseríu: Morris Chestnut – Nurse JackieBesta leikkona í aukahlutverki í gamanseríu: Brandy Norwood – The GameBesta dramasería: ScandalBesti leikari í dramaseríu: LL Cool J – NCIS: Los AngelesBesta leikkona í dramaseríu: Kerry Washington – ScandalBesti leikari í aukahlutverki í dramaseríu: Joe Morton – ScandalBesta leikkona í aukahlutverki í dramaseríu: Taraji P. Henson – Person of InterestBesta sjónvarpsmynd eða mínísería: Being Mary JaneBesti leikari í sjónvarpsmynd eða míníseríu: Idris Elba – LutherBesta leikkona í sjónvarpsmynd eða míníseríu: Gabrielle Union – Being Mary JaneBesti spjallþáttur: Steve HarveyBesti raunveruleikaþáttur: Iyanla: Fix My LifeTónlistBesti karllistamaður: John LegendBesti kvenlistamaður: BeyonceBesti dúett, hópur eða samstarf: Blurred Lines – Robin Thicke feat. T.I. & PharrellBesta tónlistarmyndband: Q.U.E.E.N. – Janelle Monae feat. Erykah BaduBesta lag: All Of Me – John LegendBesta plata: Love, Charlie – Charlie WilsonKvikmyndirBesta mynd: 12 Years a SlaveBesti leikari: Forest Whitaker – The ButlerBesta leikkona: Angela Bassett – Black NativityBesti leikari í aukahlutverki: David Oyelowo – The ButlerBesta leikkona í aukahlutverki: Lupita Nyong’o – 12 Years a SlaveBesta erlenda mynd: War WitchBesta heimildarmynd: Free Angela and All Political Prisoners
Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Svona losnar þú við baugana Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Segir gott að elska Ara Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein