Uber vinnur að því að hefja starfsemi í Reykjavík Aðalsteinn Kjartansson skrifar 8. desember 2014 14:06 Mynd tengist frétt ekki beint. Vísir / Getty Images Uber vinnur nú að því að bjóða leigubílaþjónustu sína hér á landi. Nógu margar undirskriftir hafa safnast á síðu fyrirtækisins til að þeir hefji undirbúning að því að hefja starfsemi í Reykjavík en fyrirtækið hefur sjálft sett sér viðmið um hversu margir þurfi að óska eftir þjónustunni til að hún verði veitt. Viðskiptablaðið greindi frá því í dag. Á sama tíma og greint er frá þessu á vef fyrirtækisins á fyrirtækið undir högg að sækja í Bandaríkjunum og Indlandi. Stjórnvöld í Delhi á Indlandi hafa bannað starfsemi Uber eftir að ásakanir voru settar fram á hendur bílstjóra að hafa nauðgað kvenkyns farþega. Konan, sem er 26 ára, notaði Uber appið til að bóka leigubíl til að komast heim til sín. Hún var hinsvegar keyrð á afskekktan stað og nauðgað, að því er segir á vef BBC. Ökumaðurinn er í haldi lögreglunnar en á að koma fyrir dómara í dag. Uber, sem hefur farið ört vaxandi á Indlandi, er sakað um að hafa ekki framkvæmd nægjanlega bakgrunnsathugun á í bílstjóranum áður en honum var heimilað að keyra fyrir Uber. Erfitt er fyrir yfirvöld að framfylgja banninu og tekur Uber enn við pöntunum í gegnum app fyrirtækisins. Bílar þess eru ekki auðkenndir með neinum hætti. Uber er starfrækt í 51 landi í dag. Þar á meðal Svíþjóð, Danmörku og Noregi. Mest lesið Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Neytendur Fleiri fréttir Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Sjá meira
Uber vinnur nú að því að bjóða leigubílaþjónustu sína hér á landi. Nógu margar undirskriftir hafa safnast á síðu fyrirtækisins til að þeir hefji undirbúning að því að hefja starfsemi í Reykjavík en fyrirtækið hefur sjálft sett sér viðmið um hversu margir þurfi að óska eftir þjónustunni til að hún verði veitt. Viðskiptablaðið greindi frá því í dag. Á sama tíma og greint er frá þessu á vef fyrirtækisins á fyrirtækið undir högg að sækja í Bandaríkjunum og Indlandi. Stjórnvöld í Delhi á Indlandi hafa bannað starfsemi Uber eftir að ásakanir voru settar fram á hendur bílstjóra að hafa nauðgað kvenkyns farþega. Konan, sem er 26 ára, notaði Uber appið til að bóka leigubíl til að komast heim til sín. Hún var hinsvegar keyrð á afskekktan stað og nauðgað, að því er segir á vef BBC. Ökumaðurinn er í haldi lögreglunnar en á að koma fyrir dómara í dag. Uber, sem hefur farið ört vaxandi á Indlandi, er sakað um að hafa ekki framkvæmd nægjanlega bakgrunnsathugun á í bílstjóranum áður en honum var heimilað að keyra fyrir Uber. Erfitt er fyrir yfirvöld að framfylgja banninu og tekur Uber enn við pöntunum í gegnum app fyrirtækisins. Bílar þess eru ekki auðkenndir með neinum hætti. Uber er starfrækt í 51 landi í dag. Þar á meðal Svíþjóð, Danmörku og Noregi.
Mest lesið Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Neytendur Fleiri fréttir Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Sjá meira