Jólabær í ljósaskiptum Stefán Árni Pálsson skrifar 8. desember 2014 12:42 Jólaljósin nutu sín í fallegri birtunni. vísir/gva Gunnar V. Andrésson, ljósmyndari 365, fór á stjá eldsnemma morguns og myndaði miðbæ Reykjavíkur í jólabúningi. Jólaljósin nutu sín í fallegri birtunni, fólk gekk um í rólegheitum og kíkti inn um jólaskreytta búðarglugga á Laugaveginum og fyrsti kaffibolli dagsins yljaði köldum borgarbúum. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum þá vex metnaðurinn í ljósadýrðinni á Austurvelli ár frá ári og má sjá nýja liti og enn meiri ljósadýrð í kringum Jón Sigurðsson en áður. Jólafréttir Mest lesið Jólalag dagsins: Ó helga nótt með stórtenórunum Elmari og Gissuri Páli Jól Deila með sér hollustunni Jól Reyni að hafa pakkann persónubundinn Jól Jólasveinar ganga um gólf Jól Geir Ólafs kennir jólasveinum að syngja Jól Ljós í myrkri Jól Jólasnjór Jól Jólasaga: Huldufólksdansinn Jól Allir geta gert góðan jólamat Jól Sveppahjúpað hátíðarhreindýr Jól
Gunnar V. Andrésson, ljósmyndari 365, fór á stjá eldsnemma morguns og myndaði miðbæ Reykjavíkur í jólabúningi. Jólaljósin nutu sín í fallegri birtunni, fólk gekk um í rólegheitum og kíkti inn um jólaskreytta búðarglugga á Laugaveginum og fyrsti kaffibolli dagsins yljaði köldum borgarbúum. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum þá vex metnaðurinn í ljósadýrðinni á Austurvelli ár frá ári og má sjá nýja liti og enn meiri ljósadýrð í kringum Jón Sigurðsson en áður.
Jólafréttir Mest lesið Jólalag dagsins: Ó helga nótt með stórtenórunum Elmari og Gissuri Páli Jól Deila með sér hollustunni Jól Reyni að hafa pakkann persónubundinn Jól Jólasveinar ganga um gólf Jól Geir Ólafs kennir jólasveinum að syngja Jól Ljós í myrkri Jól Jólasnjór Jól Jólasaga: Huldufólksdansinn Jól Allir geta gert góðan jólamat Jól Sveppahjúpað hátíðarhreindýr Jól