Frískandi og falleg vatnsmelónusúpa - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 16. júlí 2014 12:00 Súpan er frískandi yfir sumarið og skemmtilega frábrugðin hefðbundinni gazpacho-súpu. Það finnst sumum kannski skrýtið að borða kalda súpu en uppistaðan í þessari útgáfu af klassískri gazpacho-súpu er vatnsmelónur. Gazpacho-súpa á rætur sínar að rekja til Andalúsíuhéraðs á Spáni og er afar vinsæl bæði á Spáni og í Portúgal. Vatnsmelónu-gazpacho-súpa 8-10 bollar fersk vatnsmelóna 1 rauð paprika, skorin smátt 1 bolli tómatar, skornir smátt 1 bolli gúrka, skorin smátt ½ bolli rauðlaukur, skorinn smátt ½ bolli ferskt kóríander ½ bolli fersk minta 1 jalapeño-pipar 2 hvítlauksgeirar 2 msk. ólífuolía safi úr 1 sítrónu safi úr 1 súraldini ½ tsk. kúmin salt og piparTakið frá aðeins af gúrku, tómat, rauðlauk og kóríander til að skreyta súpuna með. Setjið öll hráefnin í blandara eða matvinnsluvél og blandið þangað til allt er orðið að mauki. Skreytið og berið strax fram eða geymið í ísskáp. Og ekki gleyma að njóta.-lkg Fengið hér. Súpur Uppskriftir Tengdar fréttir Ljúffeng berjabomba sem klikkar seint - UPPSKRIFT Þessi kaka er tilvalin í gleðskapinn í sumarblíðunni. 15. júlí 2014 11:00 Hindberja- og rjómaostamúffur - UPPSKRIFT Einfaldur og ljúffengur eftirréttur eða millimál. 24. júní 2014 21:00 Súraldin- og pistasíuhnetumúffur - UPPSKRIFT Einfaldar múffur sem eru sætar undir tönn. 7. júlí 2014 17:00 Hressandi sumarkokteill - UPPSKRIFT Drykkurinn Tequila Paloma er tilvalinn í sumarteitið. 25. júní 2014 23:00 Rabarbara- og bananamúffur - UPPSKRIFT Um að gera að nýta rabarbarann sem vex í garðinum. 12. júní 2014 18:30 Kolla bakar Sylvíuköku - UPPSKRIFT Eva Laufey sótti Kolbrúnu Björnsdóttur fjölmiðlakonu heim í þættinum Höfðingjar heim að sækja. 1. júlí 2014 15:30 Könnukökur sem allir geta gert - UPPSKRIFTIR Það er leikur einn að búa sér til köku í könnu ef löngunin í sætindi nær yfirhöndinni. 26. júní 2014 11:30 Bjórbollakökur sem koma á óvart - UPPSKRIFT Í deiginu er Guinness-bjór og Baileys-líkjör í kreminu. Klikkar ekki í góða veislu. 3. júlí 2014 11:30 Búðu til þitt eigið hnetusmjör - UPPSKRIFT Aðeins þrjú hráefni. 11. júní 2014 17:00 Gómsæt vegan-súkkulaðimjólk - UPPSKRIFT Mjög einfalt að búa þessa til. 9. júlí 2014 13:30 Ómótstæðileg ostamús - UPPSKRIFT Thelma Þorbergsdóttir deilir uppskrift að eftirrétti. 17. maí 2014 11:00 Mojito-bollakökur - UPPSKRIFT Þessar girnilegu bollakökur er hægt að gera bæði áfengar eða óáfengar en þær eru afar gómsætar. 14. júní 2014 14:30 Grænn og vænn þeytingur - UPPSKRIFT Gæti ekki verið einfaldara. 21. júní 2014 10:00 Kaffihristingur - UPPSKRIFT Tilvalinn á fallegum sumardögum. 23. júní 2014 18:00 Hvítvínssangría - UPPSKRIFT Einfalt, svalandi og ofsalega gott. 30. júní 2014 17:30 Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga rifja upp gamla takta í Draumahöllinni Bíó og sjónvarp Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Það finnst sumum kannski skrýtið að borða kalda súpu en uppistaðan í þessari útgáfu af klassískri gazpacho-súpu er vatnsmelónur. Gazpacho-súpa á rætur sínar að rekja til Andalúsíuhéraðs á Spáni og er afar vinsæl bæði á Spáni og í Portúgal. Vatnsmelónu-gazpacho-súpa 8-10 bollar fersk vatnsmelóna 1 rauð paprika, skorin smátt 1 bolli tómatar, skornir smátt 1 bolli gúrka, skorin smátt ½ bolli rauðlaukur, skorinn smátt ½ bolli ferskt kóríander ½ bolli fersk minta 1 jalapeño-pipar 2 hvítlauksgeirar 2 msk. ólífuolía safi úr 1 sítrónu safi úr 1 súraldini ½ tsk. kúmin salt og piparTakið frá aðeins af gúrku, tómat, rauðlauk og kóríander til að skreyta súpuna með. Setjið öll hráefnin í blandara eða matvinnsluvél og blandið þangað til allt er orðið að mauki. Skreytið og berið strax fram eða geymið í ísskáp. Og ekki gleyma að njóta.-lkg Fengið hér.
Súpur Uppskriftir Tengdar fréttir Ljúffeng berjabomba sem klikkar seint - UPPSKRIFT Þessi kaka er tilvalin í gleðskapinn í sumarblíðunni. 15. júlí 2014 11:00 Hindberja- og rjómaostamúffur - UPPSKRIFT Einfaldur og ljúffengur eftirréttur eða millimál. 24. júní 2014 21:00 Súraldin- og pistasíuhnetumúffur - UPPSKRIFT Einfaldar múffur sem eru sætar undir tönn. 7. júlí 2014 17:00 Hressandi sumarkokteill - UPPSKRIFT Drykkurinn Tequila Paloma er tilvalinn í sumarteitið. 25. júní 2014 23:00 Rabarbara- og bananamúffur - UPPSKRIFT Um að gera að nýta rabarbarann sem vex í garðinum. 12. júní 2014 18:30 Kolla bakar Sylvíuköku - UPPSKRIFT Eva Laufey sótti Kolbrúnu Björnsdóttur fjölmiðlakonu heim í þættinum Höfðingjar heim að sækja. 1. júlí 2014 15:30 Könnukökur sem allir geta gert - UPPSKRIFTIR Það er leikur einn að búa sér til köku í könnu ef löngunin í sætindi nær yfirhöndinni. 26. júní 2014 11:30 Bjórbollakökur sem koma á óvart - UPPSKRIFT Í deiginu er Guinness-bjór og Baileys-líkjör í kreminu. Klikkar ekki í góða veislu. 3. júlí 2014 11:30 Búðu til þitt eigið hnetusmjör - UPPSKRIFT Aðeins þrjú hráefni. 11. júní 2014 17:00 Gómsæt vegan-súkkulaðimjólk - UPPSKRIFT Mjög einfalt að búa þessa til. 9. júlí 2014 13:30 Ómótstæðileg ostamús - UPPSKRIFT Thelma Þorbergsdóttir deilir uppskrift að eftirrétti. 17. maí 2014 11:00 Mojito-bollakökur - UPPSKRIFT Þessar girnilegu bollakökur er hægt að gera bæði áfengar eða óáfengar en þær eru afar gómsætar. 14. júní 2014 14:30 Grænn og vænn þeytingur - UPPSKRIFT Gæti ekki verið einfaldara. 21. júní 2014 10:00 Kaffihristingur - UPPSKRIFT Tilvalinn á fallegum sumardögum. 23. júní 2014 18:00 Hvítvínssangría - UPPSKRIFT Einfalt, svalandi og ofsalega gott. 30. júní 2014 17:30 Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga rifja upp gamla takta í Draumahöllinni Bíó og sjónvarp Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Ljúffeng berjabomba sem klikkar seint - UPPSKRIFT Þessi kaka er tilvalin í gleðskapinn í sumarblíðunni. 15. júlí 2014 11:00
Hindberja- og rjómaostamúffur - UPPSKRIFT Einfaldur og ljúffengur eftirréttur eða millimál. 24. júní 2014 21:00
Súraldin- og pistasíuhnetumúffur - UPPSKRIFT Einfaldar múffur sem eru sætar undir tönn. 7. júlí 2014 17:00
Hressandi sumarkokteill - UPPSKRIFT Drykkurinn Tequila Paloma er tilvalinn í sumarteitið. 25. júní 2014 23:00
Rabarbara- og bananamúffur - UPPSKRIFT Um að gera að nýta rabarbarann sem vex í garðinum. 12. júní 2014 18:30
Kolla bakar Sylvíuköku - UPPSKRIFT Eva Laufey sótti Kolbrúnu Björnsdóttur fjölmiðlakonu heim í þættinum Höfðingjar heim að sækja. 1. júlí 2014 15:30
Könnukökur sem allir geta gert - UPPSKRIFTIR Það er leikur einn að búa sér til köku í könnu ef löngunin í sætindi nær yfirhöndinni. 26. júní 2014 11:30
Bjórbollakökur sem koma á óvart - UPPSKRIFT Í deiginu er Guinness-bjór og Baileys-líkjör í kreminu. Klikkar ekki í góða veislu. 3. júlí 2014 11:30
Ómótstæðileg ostamús - UPPSKRIFT Thelma Þorbergsdóttir deilir uppskrift að eftirrétti. 17. maí 2014 11:00
Mojito-bollakökur - UPPSKRIFT Þessar girnilegu bollakökur er hægt að gera bæði áfengar eða óáfengar en þær eru afar gómsætar. 14. júní 2014 14:30