Dagur tekur við Þjóðverjum á þriðjudag Guðjón Guðmundsson skrifar 8. ágúst 2014 11:07 Dagur Sigurðsson var áður þjálfari austurríska landsliðsins. vísir/getty Samkvæmt fregnum þýskra fjölmiða í morgun, verður DagurSigurðsson næsti landsliðsþjálfari Þýskalands, en hann tekur við af Martin Heuberger sem var sagt upp störfum fyrr í sumar. Dagur verður kynntur til leiks á þriðjudaginn. En eins og flestir vita fengu Þjóðverjar farseðilinn á heimsmeistaramótið frítt frá Alþjóða handknattleikssambandinu og því ljóst að Dagur mun stýra Þjóðverjum á HM í Katar. Þar mæta Þjóðverjar meðal annars Dönum undir stjórn GuðmundarGuðmundssonar, fyrrverandi lærimeistara sínum. PatrekurJóhannesson verður þriðji íslenski þjálfarinn á mótinu, en hann stýrir liði Austurríkis. Eins og greint var frá í fréttum Stöðvar um síðustu helgi er samningur Dags, samkvæmt heimildum íþróttadeildar, til sex ára. Hann er uppsegjanlegur af beggja hálfu eftir þrjú ár, en Degi er ætlað að byggja upp nýtt landslið sem á að hámarka árangur sinn að sex árum liðnum. Líklegt þykir að Dagur klári tímabilið með Fücshe Berlín, en varaforseti þýska sambandsins, Bob Hanning, sem jafnframt er framkvæmdastjóri Berlínarrefanna, stýrði ráðningu á nýjum landsliðsþjálfari. Hann vill þó ekki að Dagur sinni þjálfun Füchse og Þýskalands samtímis og verður næsta leiktíð því væntanlega sú síðasta hjá Degi með refina.Ljubomir Vranjes, þjálfari Flensborg, mun í síðustu viku hafa hafnað þýska sambandinu og frá þeim degi var ljóst að Dagur var fyrsti kostur. Handbolti Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Haukar voru betri í dag Körfubolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Körfubolti Fleiri fréttir Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sjá meira
Samkvæmt fregnum þýskra fjölmiða í morgun, verður DagurSigurðsson næsti landsliðsþjálfari Þýskalands, en hann tekur við af Martin Heuberger sem var sagt upp störfum fyrr í sumar. Dagur verður kynntur til leiks á þriðjudaginn. En eins og flestir vita fengu Þjóðverjar farseðilinn á heimsmeistaramótið frítt frá Alþjóða handknattleikssambandinu og því ljóst að Dagur mun stýra Þjóðverjum á HM í Katar. Þar mæta Þjóðverjar meðal annars Dönum undir stjórn GuðmundarGuðmundssonar, fyrrverandi lærimeistara sínum. PatrekurJóhannesson verður þriðji íslenski þjálfarinn á mótinu, en hann stýrir liði Austurríkis. Eins og greint var frá í fréttum Stöðvar um síðustu helgi er samningur Dags, samkvæmt heimildum íþróttadeildar, til sex ára. Hann er uppsegjanlegur af beggja hálfu eftir þrjú ár, en Degi er ætlað að byggja upp nýtt landslið sem á að hámarka árangur sinn að sex árum liðnum. Líklegt þykir að Dagur klári tímabilið með Fücshe Berlín, en varaforseti þýska sambandsins, Bob Hanning, sem jafnframt er framkvæmdastjóri Berlínarrefanna, stýrði ráðningu á nýjum landsliðsþjálfari. Hann vill þó ekki að Dagur sinni þjálfun Füchse og Þýskalands samtímis og verður næsta leiktíð því væntanlega sú síðasta hjá Degi með refina.Ljubomir Vranjes, þjálfari Flensborg, mun í síðustu viku hafa hafnað þýska sambandinu og frá þeim degi var ljóst að Dagur var fyrsti kostur.
Handbolti Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Haukar voru betri í dag Körfubolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Körfubolti Fleiri fréttir Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sjá meira