Einfaldar uppgreiðslur í vetur 12. september 2014 19:00 Theódóra Mjöll. Theodóra Mjöll Skúladóttir hárgreiðslumeistari gefur Lífinu góð hárgreiðsluráð. Það sem mér finnst mest áberandi núna er ekki of „gert“ hár, þ.e hár sem er laust upp sett, með mjúkum liðum og virðist ekki vera of planað.Lágt tagl beint aftan á hnakka er mjög áberandi en sú tíska hefur verið mikið í gangi síðasta árið, enda eru breytingar í hártískunni mun hægari en í klæðnaði og förðun sem er mjög ör og síbreytileg,“ segir Theodóra.Einfalt tagl hjá Jason Wu.Einfaldar og lausar uppgreiðslur segir hún að verði einnig vinsælar þar sem hárið er tekið lauslega aftur með hnakka. Undanfarið hefur verið mjög vinsælt að taka allt hárið upp í snúð ofan á höfðinu, nú sé kominn tími á að færa snúðinn niður að hnakkagróf.Á sýningu Diane Von Furstenberg á nýafstaðinni tískuviku í New York mátti sjá fallega liði í hárinu og er sú tíska ekkert á undanhaldi. Fyrir þær skvísur sem vilja læra hvernig best er að liða hárið ætlar Theodóra að bjóða upp á skemmtilegt krullunámskeið fyrir kvenþjóðina í september þar sem konum á öllum aldri er kennt að gera einfaldar upp í flóknar krullur á skjótan og skilvirkan máta. Á sýningu Thakoon var „wet look” allsráðandi.„Wet look“ verður áfram vinsælt í vetur, en það er eitt af þeim skemmtilegu tilbrigðum sem komu aftur með endurkomu 90's-bylgjunnar. Þá er hárið greitt með geli beint aftur eða því skipt að framan, og neðri helmingur hársins (endar hársins) er þurrir og úfnari.Donna Karan var með flotta útfærslu af mjaltastúlkufléttunni.„Ég fékk það á tilfinninguna fyrr á árinu að flétturnar væru að detta út, enda mikið fléttuæði búið að ríkja síðustu ár. En ég veit ekki hvort það er með tilkomu vinsælu teiknimyndarinnar Frozen eða norræna útlitsins sem er svo eftirsóknarvert, en þá eru flétturnar að koma sterkar inn aftur.Þá er einföld föst flétta og „milkmaid"s braid“ eða mjaltastúlkuflétta mjög áberandi“, bætir Theodóra við, en flétturnar voru til dæmis áberandi á pöllunum á New York Fashion Week núna í liðinni viku. Meira á Trendnet.is/theodoramjoll. Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Fleiri fréttir „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Sjá meira
Theodóra Mjöll Skúladóttir hárgreiðslumeistari gefur Lífinu góð hárgreiðsluráð. Það sem mér finnst mest áberandi núna er ekki of „gert“ hár, þ.e hár sem er laust upp sett, með mjúkum liðum og virðist ekki vera of planað.Lágt tagl beint aftan á hnakka er mjög áberandi en sú tíska hefur verið mikið í gangi síðasta árið, enda eru breytingar í hártískunni mun hægari en í klæðnaði og förðun sem er mjög ör og síbreytileg,“ segir Theodóra.Einfalt tagl hjá Jason Wu.Einfaldar og lausar uppgreiðslur segir hún að verði einnig vinsælar þar sem hárið er tekið lauslega aftur með hnakka. Undanfarið hefur verið mjög vinsælt að taka allt hárið upp í snúð ofan á höfðinu, nú sé kominn tími á að færa snúðinn niður að hnakkagróf.Á sýningu Diane Von Furstenberg á nýafstaðinni tískuviku í New York mátti sjá fallega liði í hárinu og er sú tíska ekkert á undanhaldi. Fyrir þær skvísur sem vilja læra hvernig best er að liða hárið ætlar Theodóra að bjóða upp á skemmtilegt krullunámskeið fyrir kvenþjóðina í september þar sem konum á öllum aldri er kennt að gera einfaldar upp í flóknar krullur á skjótan og skilvirkan máta. Á sýningu Thakoon var „wet look” allsráðandi.„Wet look“ verður áfram vinsælt í vetur, en það er eitt af þeim skemmtilegu tilbrigðum sem komu aftur með endurkomu 90's-bylgjunnar. Þá er hárið greitt með geli beint aftur eða því skipt að framan, og neðri helmingur hársins (endar hársins) er þurrir og úfnari.Donna Karan var með flotta útfærslu af mjaltastúlkufléttunni.„Ég fékk það á tilfinninguna fyrr á árinu að flétturnar væru að detta út, enda mikið fléttuæði búið að ríkja síðustu ár. En ég veit ekki hvort það er með tilkomu vinsælu teiknimyndarinnar Frozen eða norræna útlitsins sem er svo eftirsóknarvert, en þá eru flétturnar að koma sterkar inn aftur.Þá er einföld föst flétta og „milkmaid"s braid“ eða mjaltastúlkuflétta mjög áberandi“, bætir Theodóra við, en flétturnar voru til dæmis áberandi á pöllunum á New York Fashion Week núna í liðinni viku. Meira á Trendnet.is/theodoramjoll.
Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Fleiri fréttir „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Sjá meira